Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 7

Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 7
i stuKtu mali # Sýningar í Frakklandi í samráði við franska verzlunarfull- trúann hér á landi, Daniel Paret, og sendiráð íslands í París hefur veriö unnið að athugun á heppilegum vöru- sýningum fyrir íslensk fyrirtæki í Frakklandi. Einkum hefur athyglin beinst að mögulegri þátttöku í kvenfatasýning- unni Pret á Porter Feminin, sem hald- in er í París vor og haust og prjóna- vörusýningunni Salon de Maille í Par- ís. Þess má geta að nú nýveriö hafa þau Pálína Jónmundsdóttir frá Ála- fossi og Hans Kr. Árnason frá Sam- bandinu, iðnaðardeild, ásamt fulltrúa frá sendiráðinu í París veriö á kven- fatasýningunni til að líta á vörufram- boð með það fyrir augum að vera með á þessari sýningu næsta vor. # Verzlunarumsvif opinberra starfsmanna íframhaldi af umræðum á aöalfundi F.Í.S. 1976, um verzlunarumsvif opin- berra starfsmanna, hefur stjórn félags- ins faliö skrifstofu þess að leita eftir því við félagsmenn að þeir veiti skrif- stofunni þær upplýsingar sem þeir hafa um opinbera starfsmenn sem stundi eða hafi veruleg og óeölileg af- skipti af verzlunarekstri í eigin þágu. Áætlað er að skrifstofan kanni síðan hvert einstaka tilfelli. # Eldri bílar Fyrirhugaö var að þeir bílar sem væru liggjandi frá árinu 1974 færu á uppboð í febrúar sl. en það varð niður- staða málsins að þessir bílar voru allir tollafgreiddir gegn greiðslufresti á að- flutningsgjöldum þannig að aðflutn- ingsgjöldin voru greidd með 5 jöfnum afborgunum mánaðarlega, bannig aö ekki kom til uppboðs á þessum bílum. Hér var um að ræöa rúmlega 100 bíla í eigu fjögurra innflytjenda. * # Afrýjunarnefnd Áfrýjunarnefnd Bílgreinasambands- ins og F.I.B. tók til starfa um miðjan febrúar sl. Á þeim tíma sem liðinn er hefur starfsmaður fengið allmörg mál til meöferðar eða um 30 mál, sem skráð hafa veriö hjá honum, og eru um 20 þeirra þegar leyst, auk þess sem sátta- maður, Pétur Maack Þorsteinsson, hef- ur fjallaö um ýmis smá mál, sem greiö- lega hefur leystst úr. Af þeim málum sem óleyst eru er eitt mál sem nú þegar bíður dóms nefndar- innar sjálfrar. # Ræðismann vantar Ambassador ríkis í Suöur-Ameríku hefur látið í ljós þá ósk við Verzlunar- ráð íslands að það bendi á heppilegan mann til þess að vera ólaunaður ræöis- maður fyrir land sitt með búsetu í Reykjavík. Þeir félagsmenn V.Í., sem áhuga hafa á nánari upplýsingum, eiga að hafa samband við framkvæmdastjór- ann á skrifstofu ráösins. # Breytingar á tollskrá Um næstkomandi áramót mun taka gildi nv tollskrá vegna samninga ís- lands við EFTA og EBE. Mun þessi toll- skrá að öllum líkindum gilda næstu þrjú árin eða fram til 1980. Auk samn- ingsbundinna tollalækkana, sem eiga að koma til framkvæmda, stendur einnig til að gera þær lagfæringar á núverandi tollskrá, sem þurfa þykir. Verzlunarráð íslands hefur farið þess á leit við félagsmenn sína, að þeir sendi skrifstofu ráðsins athugasemdir um æskilegar breytingar á núverandi tollskrá. FV 5 1976 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.