Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 18

Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 18
IXlýjar horfur: Viðskipti Sovétríkjanna við Vesturlönd - eftir Alexander Gúber (APIM) Stjórnarformaður „General Electric“, R. Johns, lýsti jiví nýlega yfir, að viðskiptamenn í Bandaríkjunum hefðu mikinn áhuga á á- ætlunum Sovétríkjanna á sviði utanríkisviðskipta, sem samþykkt- ar voru á 25. þingi sovéska kommúnistaflokksins. A næstu fimm árum (1976—1980) mun velta utanríkisviðskipta Sovétrikjanna, sem á árinu 1975 nam um það bil 51 milljarði rúblna (ca. 68 millj- arðar dollarar), a'ukast um þriðjung. aðstöðu. í hinu nýja Bella Center rúmast 6 þús. ráðstefnu- gestir, þar af 4250 manns í ein- um sal. Margir smærri salir fyrir 20 til 260 manns eru þarna einnig. Bella Center rek- ur ennfremur eigið sjónvarps- fyrirtæki, sem útbýr sjónvarps- kynningarmyndir fyrir fyrir- tæki og stofnanir til notkunar við fyrirlestra og gestaheim- sóknir. í þessu skyni starfrækir Bella Center eigin sjónvarps- sal. Þá má ekki gleyma túlkun- araðstöðunni sem er við það miðuð, að túlkað sé á sex tungu- mál samtímis eins og krafa er gerð um hjá Efnahagsbanda- lagi Evrópu. VEITINGAR í hinu nýja Bella Center eru fjórir veitingasalir og tvær kaffiteríur. Það er SAS Cater- ing, sem annast þessa veitinga- starfsemi en gert er ráð fyrir að veltan í henni verði um 20 mi'lljónir danskra króna innan fárra ára. Framleiðslugetan er sögð vera 16 þús. smurbrauð- sneiðar á dag og ótilgreindur fjöldi heitra og kaldra rétta. ATHYGLISVERÐAR SÝNINGAR Scandinavian Fashion Week í Bella Center er tizkusýning, sem haldin er vor og haust. Segja má, að hún sé orðin meiri- háttar viðburður og veki at- hygli um allan heim. Þarna sýna fatafyrirtæki á Norður- löndum framleiðslu sína og kaupendur koma úr öllum heimshornum til að skoða og gera innkaup. Öll hótelherbergi í Kaupmannahöfn voru fullbók- uð meðan sýningin stóð yfir í marzlok í vor og þá komu á sýninguna 16.600 kaupendur frá 33 löndum. Var þetta fjölg- un um rúmlega fjögur þúsund frá i fyrra. Um sjö hundruð fyrirtæki, sem þátt tóku í sýn- ingunni, gáfu til kynna, að sala hefði aukizt mikið frá í fyrra. íslenzkir aðilar, sem þarna sýndu voru Álafoss, Samband- ið, Gráfeldur, Hilda, Steinar Júlíusson og Alís. Eins og nöfn- in gefa til kynna var það ís- lenzkur ullar- og skinnfatnaður, sem fyrirtækin sýndu. Viðskiptamenn Vesturlanda vita mætavel, að möguleikar á gagnkvæmt hagstæðu samstarfi við Sovétríkin eru einnig fyrir hendi. Hlutur Sovétríkjanna 1 viðskiptaheiminum er í engu samræmi við hlut þeirra í iðn- aðarframleiðslu heimsins (sem nemur einum fimmta) og orð- stír þeirra á sviði vísinda og tækni. Það hefur heldur ekki farið framhjá athugulum mönn- um, að meira en helmingur af utanríkisverslun Sovétríkjanna fer fram við RGE-löndin (Comecon), sem fyrir sitt leyti framleiða 13—14% af iðnaðar- framleiðslu heimsins (ef fram- leiðsla SSSR er talin með nem- ur framleiðsla RGE þriðjungi af heimsframleiðslunni). Með öðr- um orðum: innr og útflutnings- möguleikar Sovétríkjanna nýt- ast mun betur innan Ráðs gagn- kvæmrar efnahagsaðstoðar (Comecon) en á hinum kapítal- íska heimsmarkaði. Þar af leið- ir, að Vesturlönd verða að miklu leyti af góðum og traust- um viðskiptamöguleikum. Hér er um að ræða milljarða rúblna, hvort sem er á sviði inn- eða út- flutnines. Þ.e.a.s. upphæðir sem enginn hefur efni á að fúlsa við. FLEIRI SAMKEPPNISHÆFAR SOVÉZKAR VÖRUTEGUNDIR En hér er ekki aðeins um að ræða möguleika, sem túlkaðir eru með mörgum núllum. Sú fimmáraáætlun, sem nú er haf- in, er nýtt skref í baráttunni fyrir auknum gæðum fram- leiðslunnar og aukinni fram- leiðni. Hvað viðkemur alþjóða- viðskiptum þýðir þetta mikla aukningu á samkeppnishæfum sovéskum vörum á heimsmark- aðinum. Auk dráttarvéla og bifreiða, flugvéla, úra og hvers- kyns véla, sem hlotið hafa við- urkenningu um allan heim, koma þá á markaðinn nýjar vörur sem fullnægja kröfum jafnvel kræsnustu viðskipta- vina. Sovéskar vörur birtust ekki á heimsmarkaðinum að heitið gæti fyrr en fyrir 15—20 árum. Á hinum erfiðu árum fyrstu fimmáraáætlananna og eftir seinni heimsstyrjöldina sneru Vesturlönd baki í Sovétríkin sjálfum sér til efnahagslegs tjóns, í þeirri von að geta þann- ig klekkt einu sinni enn á þjóð- arbúskap Sovétríkjanna. Þareð utanlandsmarkaðurinn var svo- til alvee lokaður nevdHi=t sov- éskur iðnaður til að binda sig aleerlega við innanlandsmark- aðinn. Þörfin á öllum nauð- svniavörum — allt frá fatnaði til bifreiða — var svo mikil, að kröfur voru aðallega gerðar um magn og endingu. Fagurfræði- legir eiginleikar og gæði urðu að sitja á hakanum, nema unnt 18 FV 5 1976
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.