Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 29

Frjáls verslun - 01.05.1976, Side 29
IVemendaskipti viðskiptadeilda Stúdentarnir flytja nýjar upplýsingar og þekkingu inn í fyrirtækin Starfsemi AISESC - samtakanna kynnt fyrir forstöðumönnum íslenzkra fyrirtækja AISESC er skammstöfun á nafni stærstu ópólitísku og ótrúarlegu stúdentasamtaka í heimi, sem algerlega er stjórnað af stúdent- um sjálfum, en fullt nafn samtakanna er Association Internatio- nale des Étudiants en Sciences et Commcrciales og eins og nafnið ber með sér eru þetta samtök stúdenta í viðskipta- og tækninámi. entaskiptanna eru þar teknar allar meiri háttar ákvarðanir varðandi samtökin. Viðskiptadeild HÍ íhefur, sem fyrr segir, verið meðlimur í AISESC um nokkurt skeið og Viðskiptadeild Háskóla Is- lands varð fullgildur meðlimur að AISESC árið 1962, en frem- ur lítið hefur farið fyrir starf- semi íslendinga í samtökunum til þess síðasta. Að sögn GuS- jóns Guðmundssonar, sem er í stjórn AISESC deildarinnar á íslandi, stendur nú til að hefja öfluga kynningu á starfinu meðal íslenskra viðskiptafræði- nema og ekki síður jafnhliða fyrir viðskiptafyrirtækjum og mönnum í atvinnulífinu. Helstu markmið AISESC eru að skapa aukinn skilning milli þjóða og er það gert með stúd- entaskiptum. Að skapa gagn- kvæma þekkingu og kynningu viðskiptafræð’inema og stjórn- enda fyrirtækja og er það gert með fjölbreyttu ráðstefnuhaldi um margskonar málefni. 3500—4500 í NEMENDA- SKIPTUM Árlega skipuleggur AISESC skipti á 3500 til 4500 nemend- um úr öllum heiminum og held- ur fjölda smárra og stórra ráð- stefna víða um heim. Stúdenta- skiptin sjálf fara fram á ráð- stefnu, sem árlega er haldin í byrjun mars. Ráðstefnu þessa sækja 300 virkir AISESC með- limir frá 54 löndum. Auk stúd- Erlendis hafa heimsóknir stúd- enta í fyrirtæki stuðlað að margs konar nýjungum og framförum í rekstrinum. hefur starfið hér nær eingömgu byggst á stúdentaskiptum. Starfið hefur átt erfitt upp- dráttar hér af mörgum orsök- um, kemur þar til þekkingar- leysi og skilningsleysi þeirra aðila, sem inn í mvndina koma, þ.e. stúdenta sjálfra og forráða- manna íslenskra fyrirtækja. Þá hefur óvenju hár ferðakostnað- ur stúdenta héðan og hingað sín neikvæðu áhrif, óvenju lág- FV 5 1976 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.