Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 29
IVemendaskipti viðskiptadeilda
Stúdentarnir flytja nýjar
upplýsingar og þekkingu
inn í fyrirtækin
Starfsemi AISESC - samtakanna kynnt fyrir forstöðumönnum
íslenzkra fyrirtækja
AISESC er skammstöfun á nafni stærstu ópólitísku og ótrúarlegu
stúdentasamtaka í heimi, sem algerlega er stjórnað af stúdent-
um sjálfum, en fullt nafn samtakanna er Association Internatio-
nale des Étudiants en Sciences et Commcrciales og eins og nafnið
ber með sér eru þetta samtök stúdenta í viðskipta- og tækninámi.
entaskiptanna eru þar teknar
allar meiri háttar ákvarðanir
varðandi samtökin.
Viðskiptadeild HÍ íhefur, sem
fyrr segir, verið meðlimur í
AISESC um nokkurt skeið og
Viðskiptadeild Háskóla Is-
lands varð fullgildur meðlimur
að AISESC árið 1962, en frem-
ur lítið hefur farið fyrir starf-
semi íslendinga í samtökunum
til þess síðasta. Að sögn GuS-
jóns Guðmundssonar, sem er í
stjórn AISESC deildarinnar á
íslandi, stendur nú til að hefja
öfluga kynningu á starfinu
meðal íslenskra viðskiptafræði-
nema og ekki síður jafnhliða
fyrir viðskiptafyrirtækjum og
mönnum í atvinnulífinu.
Helstu markmið AISESC eru
að skapa aukinn skilning milli
þjóða og er það gert með stúd-
entaskiptum. Að skapa gagn-
kvæma þekkingu og kynningu
viðskiptafræð’inema og stjórn-
enda fyrirtækja og er það gert
með fjölbreyttu ráðstefnuhaldi
um margskonar málefni.
3500—4500 í NEMENDA-
SKIPTUM
Árlega skipuleggur AISESC
skipti á 3500 til 4500 nemend-
um úr öllum heiminum og held-
ur fjölda smárra og stórra ráð-
stefna víða um heim. Stúdenta-
skiptin sjálf fara fram á ráð-
stefnu, sem árlega er haldin í
byrjun mars. Ráðstefnu þessa
sækja 300 virkir AISESC með-
limir frá 54 löndum. Auk stúd-
Erlendis hafa heimsóknir stúd-
enta í fyrirtæki stuðlað að
margs konar nýjungum og
framförum í rekstrinum.
hefur starfið hér nær eingömgu
byggst á stúdentaskiptum.
Starfið hefur átt erfitt upp-
dráttar hér af mörgum orsök-
um, kemur þar til þekkingar-
leysi og skilningsleysi þeirra
aðila, sem inn í mvndina koma,
þ.e. stúdenta sjálfra og forráða-
manna íslenskra fyrirtækja. Þá
hefur óvenju hár ferðakostnað-
ur stúdenta héðan og hingað
sín neikvæðu áhrif, óvenju lág-
FV 5 1976
27