Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 35

Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 35
Arnarflug hf.: Vill kynna starfsmannahópum og félagasamtökum kosti leiguflugsins IXfokkrar ódýrar, stuttar utanlandsferðir fyrirhugaðar í sumar á vegum slíkra aðila — Við gerum okkur ljóst, að liað verður fyrst og fremst íslenzki markaðurinn, bæði ferðir með fs- lendinga til útlanda og flutningur erlendra ferðamanna til íslands, sem mun fleyta okkur áfram fyrst um sinn að minnsta kosti. Eg held að okkar bíði líka það verkefni að gera íslenzkum al- menningi, starfsmannahópum og félagasamtökum, Ijóst, að það er í sjálfu sér ekkert meira mál í dag að taka á leigu Boeing-þot'u til utanlandsfer ða en það var að leigja sér rútubíl fyrr á árum. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Þetta sagði Magnús Gunnars- son, framkvæmdastjóri hins ný- stofnaða Arnarflugs hf., þegar við litum inn á skrifstofu fé- lagsins í „Gullauganu“ svo- nefnda á horni Fellsmúla og Síðumúla nú fyrir skemmstu. Magnús er viðskiptafræðingur að menntun, hefur kynnzt ýms- um fyrirtækjarekstri á síðustu árum og kennt í Verzlunarskól- anum. Hann hefur fengið nokkra nasasjón af ferða- mennsku, því að undanfarin sumur hefur hann verið farar- stjóri íslendinga suður á Spáni. Magnús er hins vegar að leggja inn á nýjar slóðir með starfi sínu hjá Arnarflugi, því að flug- félagsrekstur hefur hann ekki áður stundað og benti með bros á vör á bókina „Airline Manage- ment“, sem lá á borðinu hjá honum, — því til sönnunar, að nýja starfið gerði kröfur til meira náms og þekkingarleitar. RÚTUBÍLL OG BOEING Við inntum Magnús nánar eftir því, hver kjör Arnarflug gæti boðið íslendingum í styttri hópferðum, þar sem hann hafði nefnt samanburðinn milli rútu- bíls og Boeing. Sagðist Magnús vilja með þessu vekja athygli á nýjum möguleikum til ferða- laga á styttri flugleiðum í milli- landaflugi eins og til dæmis til írlands eða vesturstrandar Nor- egs, þar sem flugvélin gæti ef til vill beðið í tvo eða þrjá daga eftir hópnum. Núna er hægt að bjóða flugfar til írlands í leigu- flugi á 18—20 þús. kr. fram og til baka ef hvert sæti er skipað í vélinni. — Það hafa ýmsir félagahóp- ar leitað til okkar og spurt um verð fyrir ferðir af þessu tagi, m.a. vegna eins dags ferða til Flugfreyjurnar, sem starfa munu fyrir Arnarflug í sumar hafa verið á námskeiði að undanförnu. FV 5 1976 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.