Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.05.1976, Blaðsíða 44
ísland er eitt auðugasta Iand heims af náttúruauðæfum, fallegu Iandslagi og óspilltu umhverfi. Búast má við að f jöldi manna noti því sumarleyíi sitt til þess að skoða landið og aka nýja hringveginn. Þess vegna fer Frjáls verzlun í hringferð um landið með lesendur sína og fjallar um aðstæður á hótelum utan Reykjavíkur, samkvæmt upp- lýsingum forstöðumanna þeirra. Upplýsingar hafa þó ekki borizt frá öllum hótelum, sem samband var haft við. HÓTEL AKRANESS, Bárugötu, sími 93-2020. Gisting: 12 eins, tveggja og þriggja manna her- bergi eru á hótelinu. Verð á eins manns herbergi er kr. 2.160, tveggja manna kr. 3060 og þriggja manna kr. 4.100. Morgunverðurinn. kostar kr. 450 og aðrir réttir eru skv. matseðli. Hótelstjóri: Níels Jónsson. HÓTEL EDDA, Reykholti, Borgarfirði. Gisting: 64 herbergi eru á hótelinu. Verð á eins manns herbergi með handlaug er kr. 2.450. Verð á tveggja manna herbergi með handlaug er kr. 3.200. Svefnpokapláss á Eddu 'hótelunum er frá kr. 700-1050 eftir aðstöðu. Morgunverðar- hlaðborð kostar kr. 550. Opið er frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Vilhjálmur Einarsson. HÚSAFELL Gisting: Smáhýsi 2 til 8 manna með rafmagni og vatni allt árið alls 90 rúm. Opið yfir sumar- tímann. HÓTEL BORGARNES, Borgarnesi, símar 93-7119 og 93-7219. Gisting: Hótel Borgarnes hefur yfir að ráða 19 herbergjum á hótelinu og 6 herbergjum í bæn- um. Verð á eins manns herbergi er kr. 2.520, sumarverð. Verð á tveggja manna herbergi er kr. 3.330 og 3.600, stærra herbergi. Verð á hjónaher- bergi með baði er kr. 5.220. Aukarúm í herbergi kostar 950 krónur. Morgunverðarhlaðborð er á kr. 630 og hádegis- og kvöldverður frá kr. 750— 1500. Hótelið býður upp á sérstakan fjölskyldu- afslátt allt árið. Hótelstjóri: Geir Björnsson. HÓTEL FORNIHVAMMUR Gisting: 7 herbergi 17 rúm. Opið allt árið. GISTIHEIMILIÐ ÓLAFSVÍK Gisting: 19 herbergi, 38 rúm. Opið allt árið. HÓTEL STYKKISHÓLMUR Gisting: 18 herbergi, 36 rúm. Opið yfir sumar- tímann. HÓTEL FELL, Grundarfirði. Gisting: 8 herbergi 16 rúm. Opið yfir sumar- tímann. HÓTEL BIFRÖST Gisting: 26 herbergi, 60 rúm. Opið yfir sumar- tímann. HÓTEL BJARG, Búðardal. Gisting: 5 herbergi, 12 rúm. Opið allt árið. 42 FV 5 1976
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.