Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 85

Frjáls verslun - 01.05.1976, Síða 85
Sérritin Sérritin komin í 17 þús. eintök mánaðarlega Áætlaður lesendahópur um 80 þúsund Veruleg breyting hefur orðið á íslenzkum blaðamarkaði undanfarið'. Dagblöðum hefur fjölgað um eitt og harðnandi samkeppni er á milli síðdegisblaðanna tveggja. Sérritin hafa um leið náð sérstöðu á íslenzk'um blaðamarkaði og fer hagur þeirra mjög vaxandi. Þannig gefur útgáfu- fyrirtækið Frjálst framtak hf. út sérrit í 17 þús. eintökum mánaðarlega. Á sviði sérritanna hefur orðið enn veruleg aukning á þessu ári og eru sérritin Frjáls verzlun, Sjávarfréttir og í- þróttablaðið gefin út í 17 þús. eintökum samanlagt þá mán- uði sem íþróttablaðið kemur út en það er annan hvern mánuð. Það er einnig viður- kennt, að sérblöð eru lesin af 3-5 aðilum hvert blað þannig að lesendahópur sérritanna er jafnvel um 80 þúsund. f SAMRÆMI VIÐ ERLENDA ÞRÓUN. Jóhann Briem, framkvæmda- stjóri Frjáls framtaks hf. sagði, að eftirtektarvert væri hversu áhugi á sérritum væri mikill og væri það í samræmi við þá þróun sem átt hefði sér stað annars staðar. Það sem máli skipti væri það, að efni sérrit- anna höfðaði mjög til þeirra aðila sem þau kaupa, hvert á sínu sviði. FRJÁLS VERZLUN er vett- vangur þeirra sem fylgjast með viðskiptum, efnahags- og þjóðmálum. Að sögn Markús- ar Arnar Antonssonar, ritstjóra er lögð sérstök áherzla á stjórnunarmálefni um þessar mundir, þannig að blaðið miðl- aði lesendum sínum af reynslu annarra. Verður það gert í samvinnu við Stjórnunarfélag íslands. Einnig er lögð sérstök áherzla á byggðamálefni og at- vinnulífið úti á landi. S J Á V ARFRÉTTIR eru nú fjórum sinnum útbreiddara en nokkuð annað blað á sviði sjávarútvegsins og er blaðið gefið út í á sjöunda þús. ein- tökum. Ritstjóri er Jóhann Briem og sagði hann að efni blaðsins væri við það miðað að gefa yfirlit og upplýsingar um sem flesta þætti sjávarút- vegsins, og væri að venju fjall- að um útgerð, fiskiðnað, mark- aðsmál, skipasmíðar, tækninýj- ungar og fleira á þvi sviði. Það væri einnig þýðingarmik- ið, að blaðið birti niðurstöður rannsókna og greinar eftir þekkta vísindamenn um haf- og fiskirannsóknir, sem hvergi birtast annars staðar. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hefur þá sérstöðu að vera eina íþrótta- blað landsins. Blaðið er mál- gagn ÍSÍ og vettvangur 55 þús- und meðlima sambandsins. Eft- irtektarvert er hversu vel hef- ur tekizt til um útlit blaðsins og er blaðið í algjörri sérstöðu hér á landi hvað það snertir. Efnið er við það miðað, að gefa lesendum meðal annars yfirlit yfir helztu greinar í- þrótta og útilífs hér á landi og annars staðar. Meðal annars er FV 5 1976 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.