Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 97

Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 97
AUGLÝSING VERZLUIXIIIM VESTURRÖST HF.: Allt til lax- og silungsveiða Verslunin Vesturröst hf. Laugavegi 178 er sérverslun með viðleguútbúnað og íþrótta- vörur og hefur m.a. á boðstól- um allt til lax- og silungsveiða sem veiðimaðurinn þarfnast. iJillöiillli', ..i J ! ' ' Til eru flugustengur og kast- stengur til lax- og silungsveiða í miklu úrvali. Hinar svoköll- uðu grafítstengur gefa mögu- leika á lengri köstum og hafa þær mun meira fjaðurmagn en fiber stengur. Grafitveiðisteng- ur komu fyrst á markaðinn fyr- ir tveimur árum. Þær eru dýr- ari en aðrar stengur vegna þess hve framleiðsluaðferðin er flók- in. Einnig eru þær fjórðungi léttari en stengur t.d. úr trefja- gleri. Verslunin Vesturröst selur einnig íslenskar veiðistengur, sem bera heitið Aritica. Efnið í þær kemur erlendis frá, en þær settar saman hér. Af þessu leiðir lægra vöruverð. Aðalefni Artica veiðistanganna er fiber, sem er talið meðal bestu efna í ýmis konar veiðistengur. Fiber- efnið í Artica stengurnar er flutt inn frá Englandi frá mjög góðum framleiðenda. Artica veiðistengur eru nú framleiddar í tveimur gæða- flokkum. Stöngullinn er hinn sami, en verðmismunurinn ligg- ur í uppstetningu, lykkjum og öðrum fylgihlutum. í flokki 1 eru 8 lykkjur af nýrri gerð er gefa línunni aukið rennsh. Eru þær harðkrómað- ar. Topphringur er harðkróm- aður og fyrsti hringur „Tung- sten Carbide". í flokki 100 eru lykkjur 6 talsins og topphringur og fyrsti hringur eru með venjulegu krómi. Verð á Artica veiðistöngum i flokki 1 frá 8j4’-9’ er frá 8.260 —8.580 kr. og í flokki 100 8y2’- -9’ frá kr. 6.650—6.960. Kaststengur eru til frá 7’-10’ og er verðið á þeim allt frá 5.350—8.180 kr. Fer verðið eftir því hvort um er að ræða sil- ungsstöng, alhliða laxastöng eða stífa eða mjúka laxastöng. Stofnkostnaður manns, sem áhuga hefur á þessari íþrótt getur verið allt frá kr. 5.000— 40.000 allt eftir því hvað veiði- maðurinn gerir sig ánægðan með. HAGKAUP: IHikið magn af alls konar viðleguútbúnaði Hagkaup, Skeifunni 15, Reykjavík býður viðskipta- mönnum sínum mikið af alls konar viðleguútbúnaði og allar algengustu ferðavörur eins og tjöld, svefnpoka mcð diolin og ullarkembu og fjöldamargt ann- að. Tjöldin eru framleidd hjá verksmiðjunni Magna í Hafn- arfirði og Belgjagerðinni í Reykjavík og eru þau í stærð- unum 3ja, 4ra og 5 manna. Verð á 3ja manna tjöldum er kr. 17.000 og 5 manna tjöldin kosta kr. 22.600. Hagkaup selur einnig ein- földustu gerðir prímusa og amerísk grilltæki í þremur stærðum. Eru þessar vörur á mjög hagstæðu verði. Svefn- pokar eru til í algengustu gerð- um, þ.e.a.s. með rennilás að framan og eru þeir framleiddir hjá Magna og Belgjagerðinni. Verð á þeim er kr. 4.560. Þá eru bæði vindsængur og svampdýn- ur til í miklu úrvali. Verð á svampdýnum er kr. 600 og vindsængum kr. 2400. Stofn- kostnaður 3ja manna fjöl- skyldu, sem ætlar í útilegu og kaupir sér 3ja manna tjald á- samt þremur svefnpokum, prímus og vindsængum mundi vera um kr. 40.000. í sumar mun Hagkaup hafa á boðstólum sólstóla, garðstóla, barnastóla, tjaldstóla og borð. Tjaldhimnar í mörgum stærð- um og gerðum eru jafnan fyrir hendi yfir sumarmánuðina og allar óskir kaupenda er vafa- laust hægt að uppfylla, því í viðlegu- og útilegudeild Hag- kaups er yfirleitt allt til, sem nauðsynlegt er að hafa með í útileguna. Má auk hins sem get- ið hefur verið nefna alls konar mataráhöld, diska, pottasett, hlífðarföt, veiðistengur, bad- mintonspaða og margt fleira. FV 5 1976 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.