Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 98

Frjáls verslun - 01.05.1976, Qupperneq 98
AUGLÝSING VERZLIJMIM FILIULR OG VÉLAR: Góðar minningar geymdar Hjá versluninni Filmur og vélar, Skólavörðustíg 41, Reykjavík er mikið úrval af kvikmyndatökuvélum og sýn- ingavélum, 8, 16 og 35 mm. Einnig eru á boðstólum ljós- myndavélar í öllum gæðaflokk- um, en mest áhersla er lögð á góð vörumerki. Fyrirtækið flytur vörurnar inn að hluta til, en í versluninni má finna þekkt vörumerki eins og Kodak, Kocina, Reynooc, Minolta, Fuji og Canon. Filmur og vélar selja einnig 16 mm kvikmyndasýningarvél- ar, japanska Eiki vél og ítalska Funio vél. Vélar af þessari gerð eru mikið notaðar í skólum, fé- lagsheimilum og við ráðstefnu- hald. 35 mm vélarnar eru hins vegar notaðar í kvikmyndahús- um og félagsheimilum. Þessar vélar eru af gerðinni Zeissikon og Piopion. Einnig taka Filmur og vélar að sér að senda filmur til fram- köllunar og gefa fóliki ráðlegg- ingar í þessum efnum. Kvikmyndatökuvélar eru til frá kr. 19.800—120.000 allt eftir því, hve fullkomnar þær eru. Polaroid ljósmyndavélar eru mjög mikið keyptar og eru hentugar við alls kyns tæki- færi. Þær eru til allt frá kr. 11.000—39.000 í svart hvítu og lit. Polariod vélin, sem kostar 39.000 er mjög handhæg, hentar vel í vasann. Þessar vélar taka einungis litljósmyndir. Þrátt fyrir að margir eigi kvikmyndatökuvélar eiga ljós- myndavélar mikið upp á pall- borðið, því það er enn hand- hægara að geta sýnt tilbúnar ljósmyndir í albúmi. Þeir sem ætla sér að geyma góðar minningar, hvort sem er í ljósmynd eða kvikmynd ættu því að taka annað hvort tækið með sér í ferðalagið. SKATABUDIIM: Allt fyrir göngumanninn Skátabúðin, sem er rekin af Hjálparsveit skáta selur aðal- lega viðleguútbúnað og ferða- vörur svo og skátaútbúnað hvers konar. Yfirleitt eru til allar vörur sem þarf í útileguna fyrir utan fatnað. íslensk tjöld eru til í úrvali en efnið sem notað er til fram- leiðslu þeirra er miklu þykkara og betrk efni, en í innfluttum tjöldum. Einnig leggur Skátabúðin mikla áherslu á að selja vörur til þeirra sem ferðast gangandi og selja m.a. tjöld, svokölluð göngutjöld, sem aðeins vigta frá 1,7—4 kg. Fimm gerðir af léttum tjöldum verða á boð- stólum í sumar ásamt mörgum gerðum af bakpokum. Dúnsvefnpokar, vindsængur, svampdýnur og sérstakar dýn- ur sem ekki draga í sig vatn eru einnig til fyrir göngumenn. Fyrir fjögurra manna fjöl- s'kyldu mundi stofnkostnaður til útilegu vera þessi: 5 manna tjald kr. 22.800, tjaldhiminn kr. 12.500, 4 vindsængur kr. 13.000, prímus frá kr. 7.900—12.000, fjórir svefnpokar frá kr. 4.570 hver og pottasett kr. 2.000. Ails er stofnkostnaðurinn því um kr. 63.200. Sala á prímusum hefur verið meiri en á útigrillum, en grill eru til frá kr. 2.000—10.000 allt eftir því í hvaða gæðaflokki þau eru. 90 FV 5 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.