Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 105

Frjáls verslun - 01.05.1976, Page 105
veitti henni eftirför. Þegar lög- reglumaðurinn hafði stöðvað stúlkuna spurði hann: — Vitið þér, hvað þetta merki táknar? — Nei, því miður. Það hef ég ekki hugmynd um. En ég er viss um að stúlkan þarna í kvöldsölunni getur sagt þér það. Hún hefur þetta alltaf fyrir augunum. — Manstu annars eftir bcrnskuástinni þinni — þessari rauðhærðu... Helgu með stóra barminn?, spurði konan. — Já, víst man ég eftir henni. Það var kona, sem vit var í. — Leiðinlegt að þú skyldir ekki ná í hana, sagði þá konan kaldhæðnislega. — Ég var að lesa í blaðinu, að hún hefði komið manninum sínum fyrir kattarnef. Og þessi er frá svörtustu Afríku: Hvíti maðurinn ruddi sér leið inn í frumskóginn. Þar hitti hann fyrir einn innfæddann, sem var í óða önn að berja truinbuna sína með trékylfum. — Vin’ur kær, hvað er hér á seyði? spurði sá hvíti. — Það er ekkert vatn, svar- aði sá svarti. — Og ertu þess vegna að kalla á guðina og hiðja um hjálp? — Nei, ég er að koma boðum til pípulagningamannsins. Hann er ekki búinn að fá síma ennþá. Trúboðinn var 'kominn til Afríku til að vísa þeim heiðnu veginn fram til kærleikans og kristilegs lífernis. Þá hitti hann fyrir ljón á förnum vegi og gat ekki annað gert en að falla á kné og biðjast fyrir. En þá gerðist það merkilega, að ljón- ið lagðist líka fram á lappirnar og baðst fyrir. Trúboðinn var furðulostinn og hrópaði upp yf- ir sig: — Guði sé þökk fyrir þetta kristilega þenkjandi dýr frum- skógarins. — Þegiðu, urraði þá ljónið. — Ég vil ekki láta trufla mig í borðbæninni. — Ja, nú má fingrafaraspesíal- istinn leggja hausinn í bleyti. FV 5 1976 97
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.