Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Side 34

Frjáls verslun - 01.06.1976, Side 34
Tilkynning til húsbyggjenda á Islandi ATHUGIÐ EFTIRFARANDI UM BEZTA STÁLOFNINN, SEM ER Á MARKAÐNUM í DAG — runtal-OFNINN: 1. að við framleiðum runtal-OFNINN. 2. að runtal-OFNINN er smíðaður úr þykk- asta stáli allra stálofna. 3. að runtal-OFNINN er eini ofninn, sem sér- staklega er smíðaður fyrir hitaveitur, en er þó einnig fyrir ketilkerfi. 4. að runtal-OFNINN er hægt að staðsetja við ólíklegustu aðstæður og hann hentar mjög vel öllum byggingum. Ofnasmiðja Suðuraesja Vatnsnesvegi 12, Keflavík. — Sími 92-2822. 5. að runtal-OFNINN er hægt að setja upp hvort sem er lárétt, lóðrétt eða flatan. Eins er hægt að fá hann í hvaða stærð sem er. 6. að við veitum allar tæknilegar upplýsing- ar og gerum verðtilboð. 7. að runtal-OFNINN er eini stál-ofninn, sern er með 3ja ára ábyrgð. 8. mesti hitagjafinn. 9. meiri heimilisprýði. 10. minnstur hitakostnaður. Runtal Ofnar Síðumúla 27. — Símar 84244 (4 línur). gengur á virkcm hátt inn í viðinn, svo furðu sœtir. Glœrt GRUNDTEX inniheld- ur ekki litarefni. Veitir frá- bœra vernd gegn þurrfúa, viðarátu og trémyglu. Er til glœrt og í 4 litum. 'kluuiaá er ónœmt fyrir birtu og veðrun. Veitir virka vernd gegn þurrafúa, viðarátu og trémyglu. Er til glœrt og í 13 lit- brigðum. er auðvelt að meðhöndla. Verndar tré gegn fúa og er þar af IeiSandi frábœrt rotvamarefni. Er til glœrt og í 13 litbrigðum. NATHAN & OLSEN Ármúla 8 — Sími 81234 34 FV 6 1976

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.