Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.06.1976, Blaðsíða 65
Borgarverk hf.: Verktakastarfsemi og vinnuvélaleiga Verkefni um allt Vesturlandskjördæmi Sigvaldi Arason heitir ungur athafnamaður í Borgarnesi, sem er stofnandi og fyrirsvarsmaður Borgarverks li.f., en það tekur að sér ýmis konar jarðvinnu m.a. gerð grunna af húsum. Fyrirtæki þetta var stofnað árið 1974, en áður hafði Sigvaldi unnið við vörubílaakstur og á vinnuvélum í 10 ár. Sigvaldi skýrði svo frá í við- tali við F.V., að nú í sumar störfuðu 13 manns hjá Borgar- verki, en tækin, sem fyrirtækið á, eru fjórar gröfur, tveir vöru- bílar, jarðýta og grjótborvagn. Borgarverk tekur að sér ýmis konar verkefni við vegagerð og húsgrunna. Það hefur mikið unnið fyrir Borgarneshrepp m. a. var stærsta verkefnið, sem fyrirtækið hefur fengið til þessa, unnið fyrir hann, en það er gatnagerð í nýju hverfi, svokölluðu Sandvíkurhverfi skammt frá Borg. Þar er unnið við þrjár götur, sem íbúðarhús rísa við. VEGAFRAMKVÆMDIIÍ I Norðurárdal og Dalsmynni er unnið að vegabótum, sem Vegagerð ríkisins hefur fengið Borgarverk til að vinna. Sömu- leiðis eru vélar frá fyrirtækinu í vegavinnu á Holtavörðuheiði, en þar er verið að gera nýjan veg, sem 75 milljónum króna verður varið til á þessu ári. Þetta eru verkefni, sem standa munu fram á haust og hið sama er að segja um grjótnám fyrir hafnarframkvæmdir á Akra- nesi. Annars má segja að Borg- arverk vinni að verkefnum um allt Vestuiiandskjördæmi og norður í Hrútafjörð. Auk þess- ara meiriháttar framkvæmda, sem getið hefur verið, eru vél- ar fyrirtækisins leigðar ti' minni verka heima á bæjum í sveitunum. VERKEFN ASKORTUR f VETUR? Sigvaldi Arason sagði, að mestar annir væru að sjálf- sögðu yfir sumarmánuðina, en nokkur verkefni væru líka fyr- ir hendi yfir veturinn. Þannig hefði það komið sér mjög vel Sigvaldi Arason, framkv.stj. að kaupfélagið lét vinna að uppgreftri vegna nýrrar bygg- ingar fyrir mjóikursamlag í Borgarnesi í vetur og eins hef- ur hreppurinn reynt að haga framkvæmdum sínum þannig, að þær séu að verulegu leyti unnar yfir vetrarmánuðina. Fastur mannskapur hjá Borgar- verki yfir vetrarmánuðina er 5-6 menn. Að sögn Sigvalda er nokkur óvissa framundan með verkefni. Um fjármálahlið reksturs af þessu tagi sagði hann, að jarð- vinnutæki eins og hann notaði kostuðu ný hátt á þriðja tug milljóna og hlyti hver einasti maður að sjá, hversu erfitt væri að fjármagna siík kaup. Lána- möguleikar í þessu sambandi og til rekstrar væru nánast engir. Erlend lán væru ekki fyrir hendi lengur og það eina, sem upp á væri að hlaupa væru venjulegir víxlar og þá helzt til 45 daga. Sigvaldi tók þó fram, að sparisjóðurinn í Borg- arnesi hefði reynzt mjög hjálp- legur sínu fyrirtæki og gert sitt til að örva þessa starfsemi. FV 6 1976 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.