Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Side 70

Frjáls verslun - 01.06.1976, Side 70
Hvað gerir t.d. rekstrartækni sf. , eftirtalin verkefni: Reiknar út í eigin tölvu vinnulaun fyrir fyrirtœki með 30 manns vikulega. Einn- ig fylgja tilheyrandi listar og skilagrein- ar til lífeyrissjóða, innheimtustofnana opinberra gjalda og orlofslistar. Kostar kr. 35.550.00 á mánuði. Fœrir bókhald fyrir fyrirtœki með 6.000 fœrslur á ári. Mánaðarlega fœr fyrir- tœkið dagbók. hreyfingarlista, aðai- bók, rekstrar- og efnahagsyfirlit. Kostar kr. 192.000.00 á ári. Fœrir viðskiptamannabókhald fyrir fyr- irtœki með 400 fœrslur á mánuði. Til- heyrandi eru reikningsyfirlit, sjálfvirk- ur dráttarvaxtareikningur o. fl. Kostar kr. 18.000.00 á mánuði. REKSTRARTÆKNI S.F. vinnur i eigin tölvu eftirfarandi verkefni: Bónusútreikninga fyrir frystihús — Launaútreikninga — Bókhaldsfœrslur — Viðskipta- mannabókhald — FramlegSarútreikninga — BirgSabókhald me3 og án tengsla vi3 framlegðarútreikninga. — Bátauppgjör (Fiskifélagsskýrslur) — Margs konar sérverkefni. Ktt'.'íV * ..» rekstrartækni sf. Skipholti 70 — Sími: 37850 - 37330 70 FV 6 1976

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.