Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 88

Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 88
AUGLÝSING Sverrir Hallgrímsson smíðastofa hf.: Skemmtileg og notadrjúg skilrúm Kveikjan að framleiðsluáætl- unum Stuðla skilrúmanna var upphaflega hugmynd Þorkels Gunnars Guðmundssonar, hús- gagnaarkitekts, sem teiknað hafði skilrúm í einkahúsnæði og Sverrir beðinn um að smíða þau. Úr þessu verkefni varð húsbóndinn t. d. geti setið á notalegum stað og sinnt ýms- um málefnum, hvort sem þau eru viðskiptalegs eða annars eðlis. Auk þess er vaxandi áhugi fyrir því„ að innrétta íbúðir með myndarlegu skrifborði og síðan sérhæfnisframleiðsla og án efa hafa Stuðla skilrúmin stuðlað að skemmtilegum og notadrjúgum innréttingum í ís- lenskum híbýlum ,undanfarin sex ár. Sverrir Hallgrímsson, smíða- stofa hf. og Þorkell hafa síðan starfað saman. í bás Sverris á sýningunni í Laugardalshöll gaf á að líta auk Stuðla skilrúm- anna fallega blómakassa úr ljósum og dökkum við auk skrifborðs, sem ekki, hvað síst setti svip sinn á básinn. Skrifborðin eru hönnuð og framleidd með það í huga, að einnig mætti margt betur fara á skrifstofum stjórnenda, því mest öllum tíma er eytt innan veggja skrifstofunnar og ekki mundi það saka að lífga upp á umhverfið með fallegum blómakassa. Gafst þeim sem áhuga höfðu á að virða fyrir sér notagildi þeirra í sýningarsal Norræna hússins á meðan á Listahátíð i Reykjavík stóð. Blómakassarnir eru nú fáan- legir í tveimur stærðum og kostar minni gerðin kr. 13.500, en sú stærri kr. 15.700 og ei'U þeir til í fimm viðartegundum. Sverrir Hallgrímsson taldi gildi húsgagnasýninga mikið, þó svo að eftirspurnin eftir sýn- inguna hefði ekki verið eins mikil og allir vonuðust til. Slík- ar sýningar stuðla að vöruvönd- un og einnig því, að framleið endur væru sífellt á hnotskógi eftir nýjum og notadrjúgum hugmyndum, að sögn Sverris. Sýningargestir spurðust mik- ið fyrir um verð, viðartegundir og afgreiðslufrest. Skrifborðin kosta frá kr. 83.500 og eru fáanleg í ýmsum viðaritegund- um t. d. tekki, ibenholt og palisander. Veggeiningarnar eru fáanlegar í ýmsum viðar- tegundum, gerðum og stærðum og kosta fjórar samstæður (4 bil) úr íbenholt kr. 286.000 og maghony frá kr. 200.000. Er þess að vænta, að smíða- stofa Sverris Hallgrímssonar, Trönuhrauni 5, Hafnarfirði, og Þorkell Gunnar Guðmundsson, húsgagnaarkitekt, láti gott af sér leiða á íslenskum húsgagna- markaði. 88 FV 6 1916
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.