Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 92

Frjáls verslun - 01.06.1976, Qupperneq 92
---------------------------- AUGLÝSING Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa: Allt sem getur prýtt þægilegt svefnherbergi Húsgagnavinnustofa Ingvars og Gylfa að Grensásvegi Reykjavík, var með myndar- lega sýningarbása á húsgagna- sýningunni í apríl s.I. Var aðal- áherzla lögð á svefnherbergis- innréttingar, þ. e. a. s. hjóna- rúm, náttborð, snyrtiborð og yfirleitt allt sem getur prýtt þægilegt svefnherbergi. Hjónarúm með dýnum kosta frá kr. 45.000 og upp í kr. 210.000, en þá er rúmið úr dýr- um við, rneð dýnum og einnig fylgir snyrtiborð, náttborð og kollur. Ingvar Þorsteinsson kvað unga fólkið hafa verið áhuga- samt um að spyrjast fyrir um verð og gæði og taldi hann nauðsyn að halda húsgagnasýn- ingu annað hvert ár til þess að fólk geti séð með eigin aug- um, hvað íslenzkir framleiðend- ur hafa upp á að bjóða. Sagð- ist Ingvar hafa farið á hús- gagnasýningu i Danmörku fyr- ir nokkru og gæfi húsgagna- sýningin í Laugardalshöll henni ekkert eftir. Á sýningunni var einnig spurst mikið fyrir um vegg- húsgögn, og hefur selst óhemju- mikið af þessari framleiðslu og fer eftirspurnin sífellt vaxandi, enda framleiðsla mjög vönduð, Ingvar og Gylfi selja fram- leiðslu sína milliliðalaust og geta því selt á lægra verði. Hver eining af vegghúsgögnum kostar allt frá kr. 30 þúsund til kr. 96 þúsund eftir gerðum og viðartegundum. A. Guðmundsson hf.: Vönduð og smekkleg skrif- stofuhúsgögn Á. Guðmundsson hf., hús- gagnavinnustofa í Kópavogi, getur á sannfærandi hátt fært rök fyrir notagildi húsgagna- sýninga á Islandi, því að' allt sem til sýnis var í bás fyrir- tækisins í LaugardalshöII var hannað með tilliti til þessarar sýningar. Athygli sýningargesta beind- ist aðallega að skrifstofuhús- gögnunum, enda mikið til þeirra vandað, útlit þeirra mjög smekklegt og hönnuðurinn, Helgi Einarsson, húsgagna- smíðameistari ásamt framleið- anda eiga lof skilið fyrir hug- vit sitt og framgang 1 þessum málum. Samstarf húsgagnavinnustofu Á. Guðmundssonar að Auð- brekku 57 Kópavogi við ýmsa húsgagnahönnuði hefur verið mikið undanfarin ár og taldi Asgeir Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, þörf á slíkri samvinnu hér til þess að aftra því að afbakaðar hugmyndir erlendis frá kæmu hingað inn á markaðinn, enda hefði raunin oft verið sú, að nokkrir húsgagnaframleiðend- ur framleiddu næstum því sama hlutinn í sitt hvoru horninu. Skrifborðin fyrir skrifstofur eru framleidd í þremur stærð- um og viðartegundum. Allar gerðir eiga það sameiginlegt, 92 FV 6 1976
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.