Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 45

Frjáls verslun - 01.11.1976, Side 45
Flestar verslanir í Reykjavík hafa á boðstólum SS vörur. Hér er verið að pakka pylsum sem síðan eru keyrðar út í verslanir útum alla borg. tæmdum umlbúðum, ýmsar teg- undir af pylsum, litaðar og ólit- aðar, grillpytsur, medister- pylsur, kokkteilpylsur, miðdags- pylsur og einnig kjötbúðingur, bæði reyktur og með grænmeti. Þar e.ru auk þess framleidd bjúgu, kinda-, brossa- og kálfa- bjúgu, kjötfars, saltkjötfars, hamborgarar, bæði frystir og ferskir svo og frystir grísa- og kálfabautar tilbúnir á pönnuna. Hjá SS er einnig framleidd lifrarkæfa og smurálegg svo sem tepylsa og hamborgara- pylsa og ýmsar aðrar vöruteg- undir. Allt frá því að SS tók til starfa hefur það haft slátursölu á hverju hausti, ennfremur er nýtt soðið slátur keyrt út í verslanir á hverjum degi. Sú nýjung var tekin upp í haust að hraðfrysta slátur, sem pakkað er í lofttæmdum neytendaum- búðir og selt í verslunum. Daglega er hakkað mikið magn af kinda- nauta- og svína- kjöti, sem síðan er hraðf.ryst eða flutt ferskt í verslanir. Varla er sú verslun á Stór- Reykjavikursvæðinu, sem ekki hefur SS vörur á boðstólum. en einnig eru seldar SS vörur í Vestmannaeyjum og úti á landsbyggðinni m.a. á Akur- eyri. BYRJAÐIR AÐ UNDIRBÚA JÓLAMATINN SS selur einnig kjöt í heilum skrokkum og niðurskorið. Bestu vöðvarnir í nautgripa- kjötinu eru settir í loftþéttar umbúðir og látið meirna við 4 stiga hita í 10—12 daga og kjöt- ið síðan notað í roast-beef og aðrar fínar steikur. Þegar sláturtíð lauk var far- ið að undirbúa jólavertíðina. SS hefur tvo stóra tölvustý.rða reykofna, sem heitreykja og kaldreykja kjöt og ýmsar unn- ar kjötvörur. Fyrir jólin verður mikið reykt af hangikjöti og svínakjöti, en/ þessi matur hef- ur löngum verði vinsæll á jól- unum. Á síðustu tveimur til þrem- ur árum hefur mikið fé verið lagt í nýjar vélar og tæki hjá Sláturfélaginu við Skúlagötu og miklar endurbætur hafa ver- ið gerðar á húsakynnum. Slát- urfélagið rekur einnig rann- sóknarstofu, þar sem fram fara gerlarannsóknir og þ.róun vöru og fylgst er með samsetningu hennar og geymsluþoli. Dag- lega eru tekin sýni af fram- leiðslunni og auk þess eru tekn- ar stikkprufur af vörunum í verslunum. 5 bílar aka SS vör- um daglega í verslanir í Reykj avík. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkurborgar: Aðkallandi að endurskoða lög um eftirlit með framleiðslu og sölu neyzluvara - segir Þórhallur Hall- dórsson frkvst. Hlutverk Heilbrigðiseftirlits- ins í Rpykjavík varðandi eftir- Iit með matvælum er að fylgj- ast með, eftir því sem við verð- ur komið, að ákvæði gildandi laga og reglugerða er varða geymslu, framleiðslu og dreif- ingu neysluvara í Reykjavík sé í heiðri höfð. Þónhallur Halldórsson er framkvæmdastjóri Heilbrigðis- eftirlits Reykjavíkurborgar og við hann ræddi F.V. m.a. um eftirlit með framleiðslu neyslu- vara, matareitranir og úrbætur í þessum efnum. — Hvemig er eftirliti með framleiðslu neysluvara háttað? — Fjórir heilbrigðisfulltrúar annast eftirlitið en auk mat- vælaeftirlits vinna þeir marg- vísleg önnur störf, s.s. eftlrlit með ýmsum heilbrigðis- og þjónustustofnuinum, umhverfis- eftirlit o.fl. í mjög .stuttu máli má segja, að eftirlitið skiptist aðallega í nokkra meginþætti eða flokka. Heila grein mætti skrifa um hvern flokk fyrir sig, en hér verður látið nægja að nefna nokkur helstu atriði hvers þáttar. I. Hráefni: Skoða þarf og ganga úr skugga um það, hvort kjöt er dýralæknis- skoðað og merkt lögum samkvæmt. Ennfremur er nauðsynlegt að fylgjast vel með öllu útliti hráefnis og ásigkomulagi öllu. II. Geymslu-, vinnslu-, dreif- ingar- og sölustig vörunn- FV 11 1976 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.