Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 49

Frjáls verslun - 01.11.1976, Qupperneq 49
Matvælarannsóknir ríkisins Veita heilbrigðisnefndum á landinu þjónustu á sviði matvælagerlarannsókna Matvælarannsókn'um ríkisins var komið á fót hinn 1. mars s.l. en þessi stofnun á að veita öllum heilbrigðisnefndum á landinu þjónustu á sviði mat- vælagerlarannsókna. Frá 1. mars hafa verið rannsökuð 2600 sýni aðallega frá Stór- Reykjavíkursvæðinu, en starf- semin fer fram í húsi rannsókn- arstofnunar fiskiðnaðarins til bráðabirgða. Guðlaugur Hannesson, gerla- fræðingur, er forstöðumaður þessarax nýju stofnunar, sem heyrir undir Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. í við- tali við F.V. sagði Guðlaugur, að nauðsynlegt væri að stofn- unin fengi húsnæði undir starf- semi sína til þess að geta sinnt rannsóknunum sem skyldi. Til þess að geta veitt heilbrigðis- nefndum fullnægjandi þjón- ustu þyrfti stofnunin að geta rannsakað um 3000 sýni fy.rir heilbrigðiseftirlit á Stór- Reykjavíkursvæðinu og um 3000 sýni fyrir heilbrigðis- nefndir úti á landi. ORSAKIR MATARSKEMMDA OG VARNIR GEGN ÞEIM Guðlaugur sagði, að Mat- vælarannsóknir ríkisins væri eftirlitsstofnun til að koma á fót eðlilegri neytendavernd og mundi starfa í nánum tengslum við heilbrigðisnefndir og ættu þær að annast sýnatökur og refsiaðgerðir. Hins vegar sagð- ist hann vilja fá leyfi til þess að stofnunin geti gert sjálf- stæðar rannsóknir á hinum ýmsu vöruflokkum. Hann sagði, að fólk væri of tregt til að kvarta og væri ek'ki alltaf nógu kröfuhart gagnvart vörunum og ætti óspart að notfæra sér þjónustu opinberra aðila eins og heilbrigðiseftirlits, ef það fær skemmda eða gallaða vö.ru. Meginorsakir skemmda í mat- vælum eru einkum líffræðileg- ar, efnafræðilegar og eðlis- fræðilegar. Það sem kallast líf- fræðilegar skemmdir mynd- ast aðallega vegna starf- semi gerla, eiturmyndunar gerla (sýkla) og sníkjudýra. Efnaf.ræðilegar skemmdir stafa af efnabreytingum eins og þráa, ýmsum aukaefnum svo og eiturefnum og hættulegum efn- um. Eðlisfræðilegar skemmdir Guðlaugur Hannesson, gerlafræðingur. verða vegna þornunar, frost- bruna og il'lrar meðferðar mat- væla. Guðlaugur sagði, að til þess að varna matvælaskemmdum kæmi einkum til fernt. f fyrsta lagi rotvarnir t.d. kæling, sölt- un, reyking, frysting, súrsun og niðursuða, í öðru lagi þrifnað- ur i meðferð og vinnslu, í þriðja lagi skoðun eða skynmat, sem heilbrigðiseftirlit annast og svo vísindalegt eftirlit í fjórða lagi. SETTIR ERU LÖGBOÐNIR GERLASTAÐLAR FYRIR NEYSLUVARNING Gerlarannsóknir eru gerðar með gerlatalningu á föstu æti eða með því að ákvarða lík- legasta fjölda gerla í fljótandi æti. Einnig eru notuð ýmis sér- hæfð æti fyrir ýmsar tegundir gerla. Settir eru ákveðnir lögboðnir gerlastaðlar fyrir mat, mjólk og neysluvatn hér á landi. Þar er ákvæði um hámarksge.rla- fjölda og kveðið á um hvaða sýklategundir megi ekki finn- ast í matvælum. Guðlaugur sagðist telja það óeðlilegt, að eftirlit með magni fúkalyfja i mjólk eða mjólkur- afurðum sé í höndum mjólkur- samlaganna en ekki hins opin- bera. Nú þegar gera á breyt- ingar á sölu og dreifingu mjólk- urafurða þá hlýtur eftirlit að þurfa að kosta meiri fyrirhöfn, þar sem nauðsynlegt er að fyigja öllum ákvæðum varð- andi t.d. síðasta söludag og selja ekki mjólk fram yfir þann tima. Hann sagði einnig að við gerlarannsóknir kæmi ýmislegt í ljós í sambandi við óeðlilegan gerlafjölda í vissum tegundum matvæla. Oft hefur varan verið geymd of lengi í verslunum t.d. eins og álegg, sem ekki er pakk- að í loftþéttar umbúðir svo og fars eins og kjötfars og ýmsar aðrar vörutegundir. Hér á landi eru starfandi hin- ar ýmsu rannsóknarstofnanir atvinnuveganna og gegna þess- ar stofnanir veigamiklu hlut- verki fyrir framleiðendur. Eru það bæði opinberar rannsókn- arstofnanir og svo rannsóknar- stofur einkafyrirtækja. Hver oninber stofnun sér um ákveðn- ar rannsóknir, en Guðlaugur sagði að lokum, að takmarkið ætti að vera, að hans mati, að fá alhliða efna- og gerlarannsókn- ir á neysluvarningi sem neytt er innanlands á sama stað, en ekki i sitt hvorri stofnuninni. FV 11 1976 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.