Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 15

Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 15
Almannasamtök í Bandaríkjunum: Hóta að sniðganga vörur, sem auglýstar eru í glæpaþáttum sjónvarpsstöðva Getur haft áhrif á gerð sjónvarpsefnis í janúannánuði sýndi bandaríska sjónvarpsstöðin NBC þriggja klukkustunda langa dagskrá, sein bar heitið „Ofbeldi í Bandaríkjunum“. í henni var brugðið upp myndum af moiðtilræðum, raun- verulegum myndum af drápum, fórnarlömbum nauðgara og misþyrmdum börnum. Ofbeldisverkum af þessu tagi hefur fjölgað um 250% í Bandaríkjunum síðan 1960 eins og fram kemur í dagskránni og ráðið gegn þessari óheillaþróun er sagt vera að sýna færri glæpaþætti í sjónvarpinu. Þessi hugmynd um að for- dæma glæpaþætti með sýningu á glæpaverkum er engin ný- lunda í heimi sjónvarpsins, svo þversagnakenndur sem hann er. Hið óvenjulega er hins veg- ar, að á sama tíma og gagnrýn- isöflin mótmæla stuðningi aug- lýsenda við glæpaþættina í sjónvarpinu, reyndist NCB harla erfitt að finna auglýsend- ur til að fjármagna gerð þess- arar glæpadagskrár. Það þurfti reyindar að fresta útsendingu dagskrárinnar um tvo daga og bjóða auglýsendum lægri taxta áður en finna mætti nægan stuðning við dagskrár- gerðina. Það þykir ljóst, að ýmsir hugsanlegir auglýsendu.r hafi verið tregir til vegna þeirrar baráttu gegn ofbeldi í sjónvarpi, sem nú stendur yfir vestan hafs. Mjög skipt- ar skoðanir eru um flokkun þátta með tilliti til of- bcldisatriða, sem sýnd eru. Svokallaðir skenunti- þættir geta farið upp yfir lögreglu- þætti í því efni. ÝMSIR MÓTMÆLA Meðal þeirra, sem beita sér fyrir mótmæium gegn glæpa- þáttum eru: • Landssamtök foreldra skóla- barna, sem hafa á að s-kipa 6,5 millj. félaga. Samtökin hafa látið fara fram opin- berar yfirheyrstur í sam- bandi við áætlun sína um að draga úr sýningu ofbeldis- verka í sjónvarpi. Sums staðar hafa 50 vitni verið yfirheyrð og ætlunin er að halda yfirheyrslum áfram í öllum helztu borgum Banda- ríkjanna. • Félag sjónvarps- og útvarps- áhugamanna, sem nýlega fékk 25 þús. dollara fram- lag frá Læknafelagi Banda- ríkjanna til starfsemi sinnar. Félagið hyggst vinna að sið- bót á þessu sviði og hefur birt lista yfir sjónvarps- FV; 2 1977 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.