Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 85

Frjáls verslun - 01.02.1977, Síða 85
AUGLÝSING EGILL VILHJÁLIUSSOM HF.: LAINICER og GALAMT frá IVIITSUBISHI ■ hafa reynst mjög vel á íslenzkum vegurn Egill Vilhjálmsson hf. flytur inn japanskar, breskar og bandarískar bifreiðar. Jap- önsku bifreiðarnar eru frá Mitsubishi verksmiðjunum af gerðinni Lancer og Galant, en bandarísku Chrysler bílaverk- smiðjurnar eru stórir hluthafar í Mitsubishi. LANCER Lancer bifreiðamar hafa reynst frábærlega vel á íslensk- um vegum, og er það ekkert undrunarefni, þar sem Lancer bílar hafa unnið yfirburðasig- ur í mörgum rally keppnum er- lendis við hinar erfiðustu kringumstæður. Lancer bifreiðar eru fluttar inn 2ja og 4ra dyra með tveim- ur vélastærðum 1200 cc og 1400 cc, 70 og 92 ihestafla. Bif- reiðarnar hafa skálahemla að aftan, en diskahemla að fram- an, og gírkassinn er 4ra gíra alsamhæfður. Fjöðrun er mjög góð og stjórnun frábær. Gorma- fjöðrun er að framan, en fjaðr- ir að aftan. Lancer EL er fáanlegur í 4 litum, en Lancer GL í 6 litum. Eyðsla er 7—8 1 á hverja 100 km í utanbæjarakstri, en 9—10 í innanbæjarakstri. Verð á Lancer bifreiðum er frá 1510 þúsund, 2ja dyra gerðir og upp í 1800 þús. 4,ra dyra af GL gerð. Auk þessara gerða er vænt- anleg á markaðinn sportgerð, Lancer Celesta. Vélarstærð í þeim bifreiðum er 1600 cc, 100 hestafla vél og með 5 gíra kassa. Egill Vilhjálmsson hf. flytur nú inn nýja gerð af Galant bif- reiðum, árgerð 1977, sem hefur auðkennisnafnið SIGMA. Hann er frábrugðinn eldri gerðum Galant bifreiða að byggingu og útliti t.d. með gjör-breyttum undirvagni, og gormafjöðrun er á hverju hjóli. Eingöngu eru fluttar inn 4ra dyra Galant bifreiðar af GL gerð, en með tveimur véla- stærðum 1600 cc og 2000 cc. Telja framleiðendur þann mót- or tæknilega nýjung. Hreyfing-, in á vélinni er ekki meiri en á þýðgengustu 8 cylindra vélum. Mikið er bo.rið í innréttingar Galant bifreiðanna, m.a. eru framsæti f jölstillanleg. Allir japönsku bílarnir eru með breytilegri stillingu á halla á stýri. Eyðsla er 8-—9 1 á hverja GALANT 100 km og Galant SIGMA er fáanlegur í 6 litum. Verð er frá 1985 þúsund kr. Japönsku bifreiðarnar eru léttar og liprar í stýri og alveg lausar við ihögg upp í stýri, þótt ekið sé á grófum vegi. Egill Vilhjálmsson hf. Lauga- vegi 118 annast viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir bif- reiðarnar og auik þess eru um- boðsmenn ásamt þjónustu- stöðvum úti á landi. FV 2 1977 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.