Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.02.1977, Blaðsíða 89
---------------------- AUGLÝSING ------- HEKLA HF. GOLF er gæðingur - búinn öllum kostum nútímabíls Volkswagen Golf hefur orðið afar vinsæl bifreið. Þegar hafa verið framleiddir talsvcrt á aðra milljón Golf-bíla. Volks- wagen Golf er nú ekið í 120 löndum víðs vegar um heiminn, sem er vissulega viðunandi ár- angur af ekki eldri bíl. Hekla hf. hóf að flytja inn árgerð 1975 af Volkswagen Golf. Golf hefur allt sem nútíma- bíll þarf að hafa. Allt frá iný- tísku undirvagni upp í þróaða vél, frá hinum fullkomna bún- aði upp í hið mikla rými. Hekla hf. flytur inn ýmsar gerðir af bifreiðinni þ.e.a.s. Golf, Golf L, Golf LS og Golf GL. Aðallega er um tvær mis- munandi vélarstærðir að ræða: 50 DIN hö með 1,1 L slagrúm- tak og 75 DIN hö með 1,6 L slagrúmtak. Einnig er fáanleg 110 DIN ha vél í sportgerð af Golf GTI. Nú er kominn á markaðinin> VW Golf með díseT vél, sem er markverð nýjung. Vélin er 50 DIN hö með 1,5 L 'Slagrúmtak. GOLF ER MEÐ FRAMDRIFI Golf er framhjóladrifinn, sem er höfuðkostur fyrir íslenska staðhætti. Diskahemlar eru að framan en skálahemlar að aft- an. Gormafjöðrun er á öllum hjólum. Vélar eru vatnskældar, gírkassi er fjögurra gíra al- samhæfður. Golf bílarnir hafa allir stóra gátt að aftan, en síðan er hægt að velja um 2ja eða 4ra dyra. Mælaborð er stílhreint og mæl- ar góðir til aflestrar. Auðvelt er að ná í öll stjórintæki og þeim er haganlega fyrirkomið. VW Golf er mjög lipur í akstri. Innréttingar eru smekklegar en látlausar. FJÖLBREYTTUR ALHLIÐA BÚNAÐUR Golf er með sérlega fjöl- breyttan alhliða búnað s.s. sæt- isbök, sem hægt er að leggja aftur, þriggja hraða 'hita- og laftræstiblásara, hitaða aftur- rúðu og ennfremur er hægt að fá fullkomnustu gerð af sjálf- skiptingu í Golf. Lyftihurðin að aftan auð- veldar hleðslu í hið rúmgóða farangursrými. Þetta rými er auðvelt að þrefalda, með því að leggja aftursætið fram. VW Golf er 5 manna bíll. Volkswagen Golf er til í 5 glitlitum, 3 varúðarlitum og 7 standardlitum. Eyðsla er 7—8 lítrar á ihverja 100 km. Verð á Golf er frá 1800 þúsund kr. HEKLA HF. LALGAVEGI 170-172 SÍMI 21240 PV 2 1977 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.