Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 17

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 17
Vörukynning Vaxandi þátttaka íslenzkra fyrirtækja í vörusýningum erlendis Lmtalsverð aukning sl. tvö ár Síðastliðin 2 ár hcfur verið mikil aukning á liátttöku í cr- lendum vörusýningum, scm Ut- flutningsmiðstöðin hefur séð um skipulagningu á. Á fyrri helming þessa. árs varð engin breyting á þessari þróun. Or- sök þessara auknu sýningar- þátttöku eru bæð'i aukin umsvif gamalgróinna útflutningsfyrir- tækja svo og tilkomu nýrra út- flutningsfyrirtækja. Nú í ha.ust hafa íslensk fyrirtæki tekið þátt í eftirfarandi vörusýning- um. SCANDINAVIAN MENS- WEAR FAIR Þátttakandi af fslands hálfu í þessari sýningu var prjóna- stofan Iðunn, sem sýndi herra- og barnapeysur og var þetta í þriðja skipti sem þeir taka þátt í þessari sýningu. Á þess- um sýningum hafa þeir náð ágætis viðskiptasamböndum bæði í Danmörku og í Færeyj- um. WORLD FISHING EXHIBI- TION, HALIFAX 4 íslensk fyrirtæki tóku þátt i fiskveiðatækjasýningunni World Fishing Exhibitibn í Halifax í Kanada dagana 31. ágúst til 7. sept. Fyrirtækin sem sýndu voru Elliði Norðdahl Guðjónsson h.f., sem sýndi handfæravind- ur og neta- og línuspil, Hamp- iðjan sem sýndi net, kaðla og garn. J. Hinriksson h.f., sem sýndi toghlera og blakkir og Sjóklæðagerðin h.f. og Hilda h.f. sýndu í sameiningu alls konar sjóklæði. Markmið Sjó- klæðagerðarinnar og Hildu var einungis að kynna vörurnar, athuga hvort þær hentuðu kanadíska markaðinum, hvort þær væru samkeppnisfærar og atihuga með hugsanlega dreifi- aðila. Sýningarsvæði íslensku fyr- irtækjanna var um 80 m- og var Útflutningsmiðstöðin einn- ig með sýningarbás, þar sem gefnar voru upplýsingar um ís- lenska útflytjendur svo og al- mennar upplýsingar um ísland. Sýningu þessa sóttu um 25.000 manns og fjöldi sýnenda var nær 200 frá 14 löndum. Árangur af þessari sýningu var mjög góður. Gerðar voru margar fyrirspurnir og um- talsverðar pantanir bárust og vænta fyrirtækin sér mikils á næstunni af þessum viðskipta- samböndum er náðust. SCANDINAVIAN FASHION WEEK 7 íslensk fyrirtæki tóku þátt í sýningunni Scandinavian Fashion Week í Kaupmanna- höfn dagana 15.—18. septem- ber. fslensku fyrirtækin sem tóku þátt voru Álafoss, Alis, Hilda, Les-Prjón, Prjónastofa Borgarness, Röskva og Sam- bandið iðnaðardeild. Öll þessi fyrirtæki hafa tek- ið þátt í vörusýningum erlend- is áður nema Röskva. Röskva er tiltölulega nýtt útflutnings- fyrirtæki, sem selur handprjón og prjónafatnað prjónaðan í handprjónavél á íslenskum heimilum. Fyrirtækin sýndu öll í sam- eiginlegri fslands deild sem var 300 m2 og var Útflutningsmið- stöðin einnig með sýningarbás, þar sem gefnar voru upplýs- ingar um íslenska útflytjendur, iðngreinina, svo og almennar upplýsingar um ísland. Að sögn fulltrúa þeirra fyrir- tækja sem tóku þátt í sýning- unni virðist sem sala á sýning- unni hafi verið meiri en búist var við, einkum þegar haft er í huga að aðalsölutími til versl- ana fyrir haust- og vetrarfatn- að er á vorin og er því einung- is um sölu á fatnaði að ræða sem hægt er að afgreiða strax eða til afhendingar á næsta ári. IGEDO INTERNATIONAL MODEMESSE, DÚSSELDORF í IGEDO sýningunni tóku nú þátt Álafoss, Hilda, Iðnaðar- deild Sambandsins og Les- Prjón. Þátttaka í þessari sýningu er nú orðin nokkuð reglubundin og var þetta þriðja IGEDO sýningin sem íslenskir aðilar taka þátt í á ár- inu. Aðsókn að sýningunni, og árangur íslensku fyrirtækjanna virtist nú vera minni en oft áð- ur. FV 8 1977 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.