Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 18
Forsetabróðirinn Billy Carter: IJmdeildur háðfugl og skemmtikraftur, sem lætur allt flakka Billy Carter ræðir fjáröflunarleiðir sínar og tengslin við Jimmy bróður sinn í blaðaviðtali Peningamál Billy Carters, bróður Bandaríkjaforseta hafa mjög verið milli tannanna á fólki vestan hafs undanfarið og ýmsum sögum hefur farið af gííurlegum tekjum Billys, sem hann eigi fyrst og fremst að þakka veru Jimmys bróður síns í Hvíta húsinu og frægðarljómanum, sem fjölskyldan baðar sig nú í af !þeim sökum. Fyrir nokkru birtist viðtal við forsetabróðurinn Billy Carter í bandaríska vikuritinu U.S. News & Report, þar sem þessi mál voru gerð að umtalsefni. Hér á eftir fer ágrip af því. Sv.: — Fimm þúsund er ekki meðaltalið. Ég hef þó fengið svo háa greiðslu en það fer eftir því hvort um tveggja eða þriggja daga upptroðslu er að ræða. Það er breytilegt. Aðal- kjaftasagan hér í Plains geng- ur út á að ég græði á því að aug- lýsa uppáhalds bjórinn minn. Framleiðendur hans hafa aldrei gert mér neitt tilboð. Ég fæ einn og einn kassa gefins hjá dreifingaraðilum hérna. Það er allt og sumt. Sp.: — Hver heidurðu að árs- launin verði hjá þér, þegar allt er mcðtalið, — hlutur þinn í hnetubúgarðinum, benzinstöðin og framkoma á skemmtunum og fundum? 300 þús. dollarar? Sv.: — Minna. Sp.: — Hefur ,umboðsmaður þinn Iokaorðið um hvenær þú kemur fram á skemmtunum og hvenær ekki? Sv.: — Ég fæ samþykki hans fyrir öllu. Ég geri ráð fyrir að í inngangi að viðtalinu varp- ar U.S. News fram þeirri spurn- ingu, hvort Billy hefði 500 þús. dollara í tekjur árlega fyrir að koma fram við hin margvísleg- ustu tækifæri. Þessu neitaði Billy og sagði að talan værl miklu nær því að vera 200 þús. Sp.: — Hvað tekurðu mikið fyrir að ’t'roða upp í hvert skipti? Sv.: — Kemur ykkur ekkert við. Sp.: — Eru 5000 dollarar nærri lagi sem meðaltekjur fyr- ir hverja upptroðslu? Blaðamcnn ræða við Billy Carter á tröppunum heima hjá honum. 18 FV 8 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.