Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 19

Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 19
í viðræðum við bróður sinn Bandaríkjaforscta. Hinar myndirnar er,u feknar af Billy sem skemmti- krafti en þá er hann í essinu sínu. við höfnum 25 tilboðum á móti hverju einu, sem við tökum. Ég geri ekkert, sem er pólitískt í eðli sínu og ég vinn lítið fyrir góðgerðarstofnanir. Sum góð- gerðarfélög vinna merkilegt starf, en stai'fi maður fyrir eitt þeirra, er maður næstum skuld- bundinn til að gera eitthvað fyrir þau öll. En í sannleika sagt held ég, að sum þessara samtaka séu braskfyrirtæki. Eg veit reyndar að svo er. Sp.: — Hefur þér nokkurn tíma verið boðið að koma fram erlendis? Sv.: — Ég hef tvisvar farið þeirra erinda til Kanada. Ég fór á heimsmeistarakeppnina i magasveiflu sem háð var í Van- couver af því að mér fannst það hljóma skemmtilega. Ég var dómari og áttaði mig ekki á að þetta var háalvarleg sam- keppni. Keppendurnir höfðu æft sig allt árið og þeir komu úr öllum áttum. Sp.: — Ætlarðu að halda á- fram í skemnit'anaiðnaðinum allan tímann, sem bróðir þinn verður í Hvíta húsinu? Sv.: —Ég hef ekki beint hug- leitt það. Hitt get ég sagt ykk- ur að ég er yfirleitt bókaður tvo mánuði fram í tímann. Sp.: — Hefur það aldrei flog- ið að þér, að þetta framferði geti komið illa við forsetann? Sv.: -—- Við ræðum það aldrei. Ég segi honum ekki hvernig hann eigi að gegna skyldum sínum í Hvíta húsinu og hann segir mér heldur ekki fyrir verkum. Ég fæ miklu fleiri lof- samleg bréf um þetta en nei- kvæð. Sp.: — Hvernig svararðu á- sökunum um að þú sért að gera forsetaembættið þér að féþúfu? Sv.: — Þær dynja stöðugt á mér. Ég svara því þannig, að enginn hafi sakað mig um gróðabrall, þegar ég var að reka áróður fyrir foi’setakosn- ingarnar. Sp.: — Þykir þér miður, þeg- ar fólk segir svona lagað? Sv.: — Nei. Sp.: — Hefurðu misst eitt- hvað af vinum hér í Plains vegna þessa? Sv.: — Alveg örugglega. Fólkið í Plains má ekki vamm sitt vita. Og eins og þið vitið er ég umdeildur. Ég hef glatað nokkrum vinum í Plains vegna þess að ég segi meiningu mína. Sp.: — Hefur frægð bróður þíns eða athafnir sjálfs þíns haft áhrif á rekstur linetubú- garðs fjölskyldunnar? Sv.: — Við höfum tapað nokkrum viðskiptavinum. Það á þó fi’ekar rætur að rekja til deilnanna um hvort svei'tingj- ar ættu að fá aðgang að kirkj- unni okkar. Ég blandaði mér aldrei í það mál, en Jimmy var á bólakafi í því allt frá byrjun. Við misstum líka viðskiptavini, þegar svertingjar voru látnir ganga í sömu skóla og hvítir. Þá sendi ég börnin mín í einka- skóla. Hér er aðskilnaður kyn- þáttanna einna mestur af öllum svæðum í Bandaríkjunum. Hvað verzluninni viðkemur, þá sýnist mér mikil gróska framundan i sölu á hnetum til fei’ðamanna, sem leið eiga hér um. Sp.: — Hvernig gengur benzín- salan og verzlunin við hana? Sv.: — Brúttótekjur verða um hálf milljón dcllara í ár eða meira. Við seljum í kringum tvö þúsund öskjur af bjór á þessu ári. Sp.: — Hvernig er það í sam- anburði við útkomuna fyrir tveimur eða þremur árum? Sv.: — Brúttótekjurnar voru sennilega um 100 þús. þá en ég gaf álíka mikið af bjór og ég seldi. Hagnaðarprósentan hefur þó fallið, því að vinnulaun hafa hækkað og tryggingarnar líka. Ég hef orðið að fjórfalda á- byrgðartrygginguna hjá mér vegna alls túristastraumsins, sem kemur til mín. Sp.: — Hvað gerirðu við alla pcningana, sem þú hefur í tekj- ur núna? FV 8 1977 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.