Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 43
efnið, ull og gærur. eru sérstæð hráefni en launin hérlendis eru há miðað við það sem gerist víð- ast í þessum iðnaði og hráefnið dýrt, svo ekki má mikið út af bera til að óvissa skapist. Aðbúnaður iðnaðar á Islandi Nú á þessu iðnkynningarári hefur verið mikið rætt og ritað um hag islensks iðnaðar og að- búnað og er staða ullai- og skinnaiðnaðai' í sjálfu sér svip- uð því sem gerist hjá hinum al- menna framleiðsluiðnaði. Sérstaða þessa iðnaðar liggur í því að hann er útflutningsiðn- aður sem grundvallaður er á íslenskum hráefnum. Auk þess að hafa þýðingu fyrir íslenskan landbúnað hafa skapast at- vinnutækifæri víðs vegar um landsbyggðina og samdráttur í ullar- og skinnaiðnaði myndi vafalaust hafa óhagstæð áhrif á jafnvægið i byggð landsins. Aðstaða íslensks iðnaðar hef- ur á allra síðustu árum verið færð mjög til jafnréttis við aðr- ar atvinnugreinar, en ýmislegt vantar þó enn á að þar sé full- komið jafnræði. Af þeim fjölda mörgu hags- munamálum er máli skipta fyr- ir samkeppnisaðstöðu íslensks útflutningsiðnaðar vil ég þó sérstaklega nefna uppsafnaðan söluskatt. í nágrannalöndum okkar er yfirleitt um virðis- aukaskatt að ræða en ekki sölu- skatt á aðföngum likt og hér er, en hann er talinn nema2,9 til 3,5% af rekstrargjöldum í framleiðsluiðnaði. Útflutningsiðnaðurinn hefur ekki fengið þennan uppsafnaða söluskatt endurgreiddan fyrir árið 1976, eða það sem af er þessu ári, en nú er orðið mjög brýnt að þessi mismunur verði leiðréttur. Það er ekki hægt að íþyngja iðngrein sem stendur í samkeppni við niðurgreiddan iðnað með slíkum álögum. Annað stórmál sem snertir ullar- og skinnaiðnaðinn sér- staklega er það verðmyndunar- kerfi sem hann býr við. Verðmyndunarkerfi ullar- og skinnaiðnaðar Núgildandi lög um verðlagn- ingu búvara eru frá 1966, en að stofni til frá 1947. Samkvæmt þeim á sexmannaneíndin, sem skipuð er 3 fulltrúum frá bænd- um og þrem íulltrúum frá sam- tökum launþega, að verðleggja búvörur til bænda og ákvarða vinnslu- og dreiíingarkostnað og smásöluálagningu sem næst kostnaðarverði. Verðákvörðun á búvörum er við það miðuð að þeir sem land- búnað stunda fái greiddan út- lagðan kostnað við framleiðsl- una og hafi af vinnu sinni sam- bærilegar tekjur við ákveðnar aðrar stéttir í þjóðfélaginu. Eitt af loforðum ríkisstjórnarinnar við inngöngu íslands í EFTA var að framleiðendur skyldu fá innlend hráefni á eigi hærra verði en ríkjandi sé á heims- markaði á hverjum tíma. í skýrslu Þjóðhagsstofnunar „Hagur iðnaðar" kemur fram að nokkur vandkvæði hafi orðið síðustu árin vegna vaxandi mik- ilvægis innlendrar ullar- og skinnavinnslu og örrar verð- bólgu innanlands og að e.t.v. sé þörf skipulagsbreytinga við verðákvörðun þannig að iðnað- arhagsmuna sé gætt. Ríkisvaldið hefur þannig á- byrgst bændum ákveðin laun fyrir framleiðslu sína — og iðn- aðinum framleiðsluvörur þeirra á eigi hærra verði en ríkjandi er á heimsmarkaði hvort sem framleiðsluvei'ð er hærra en heimsmarkaðsverð. eða ekki. Við ríkjandi verðlagskerfi jafn- gildir þetta því. að ríkið skuld- bindi sig til að brúa það bil sem kann að myndast t.d. með niðurgreiðslum til landbúnaðar eða styrkjum til iðnaðar. Fram til ársins 1976 hefur verð til bænda á ull og gærum ráðist af heimsmarkaðsverði á þessum afurðum en síðan hefur komið til flutningur á niður- greiðslum frá kjöti yfir á ull. Þetta var nauðsynlegt þar sem bændum þótti verðlag orðið það óhagstætt að ull af hverri kind hefur minnkað og verð ullar farið versnandi og svip- uðu máli gegnir raunar um gærur. Að mati þeirra sem í iðnaði starfa hefur verð- ákvörðunarkerfið gengið sér til húðar og væri eðlilegast að verðákvarðanir á ull og gærum færu fram líkt og fiskverðlags- ákvarðanir þar sem kaupendur og seljendur reyna að nálgast heimsmarkaðsverð ásamt hlut- lausum aðila t.d. frá Þjóðhags- stofnun sem oddamanni. í því verðlagskerfi sem í dag er við lýði hafa kaupendur ekkert tækifæri til að semja við selj- endur hráefnisins. Þeir sem í dag framleiða iðn- varning úr íslenskum landbún- aðarvörum hljóta að skilja og viðurkenna vandamál landbún- aðar hér á landi þar sem frá þjóðhagslegu sjónarmiði er ull- ar- og skinnaiðnaður og land- búnaður svipað settur og út- gerð og sjávarútvegur að vera óaðskiljanleg heild. Tekjuskipt- ing verður þó að vera sanngjörn þarna á milli og hafa verður í huga að efling úrvinnslugrein- anna kemur framleiðanda hrá- efnisins til góða. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ er vettvangur 57 þúsund meðiima íþrótta- og ungmennafélaga víðs vegar um landið. IÞRÓTTABLAÐIÐ ÁRMÚLA 18. SÍMI 82300. FV 8 1977 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.