Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.08.1977, Qupperneq 46
SamlíAannaéar Hjörtur Eiríksson framkvæmdastjóri: „Höfum orðið fyrir meiri áföllum nú en nokkru sinni fyrr á einu ári” Rekstrarkostnaður iðnfyrirtækja Sambandsins hefur hækkað um nærri 40%. Engar verðhækkanir erlendis Á Gleráreyrum á Akureyri standa verksmiðjur iðnaðardeildar Sambandsins með húsakosti ag vélum, sem samkvæmt brunabótamati í fyrra var hátt á þriðja milljarð króna að verðmæti. Þarna ganga um 750 manns daglega til vinnu og umtalsverður hluti af framleiðslunni fer til útflutnings. Hjörtur Eiríksson er framkvæmdastjóri iðnaðardeildar Sambandsins og hefur skrifstofu sína á Ak- ureyri. Hann hefur starfað hjá Sambandinu í 28 ár og fluttist norður til Akureyrar árið 1952. Um þriggja ára skeið var Hjörtur við nám í Þýzkalandi í ullarvinnslu og hefur auk þess starfað um tíma erlendis í þágu Sambandsins. í samtali okkar við Hjört var fyrst minnzt á upphaf iðnreksturs Sambands ísl. samvinnufélaga og sögu iðnaðardeildarinnar. Hjörtur: — Segja má að iðn- aður Sambandsins hafi byrjað með gærurotun 1923. T’ilgang- urinn var að skilja ullina frá bjórnum en þá fékkst betra verð með því að selja þessar afurðir sitt í hvoru lagi. Það var Þorsteinn Davíðsson sem byrjaði þessa framleiðslu en hann hafði verið sendur til Bandaríkjanna 1921 til að kynna sér hana. Síðan þróaðist þetta og byrjað er á sútun 1934 og ári seinna á skófram- leiðslu. Ullarverksmiðjan Gefj- un er keypt 1930 en sú verk- smiðja var stofnsett 1897. Var strax hafizt handa um stækk- un bæði í spuna og vefnaði Sápuverksmiðjan Sjöfn og Kaffibætisgerðin Freyja voru stofnsettar 1932 með KEA. Þegar Vilhjálmur Þór tók við stjórn Sambandsins 1946 beitti hann sér strax fyrir geysilegri iðnvæðingu og byrjað var að reisa þessar miklu byggingar á Akureyri 1947. Vélakostur Gefj- unar var allur endurnýjaður og verksmiðjan stóraukin á allan 46 Hjörtur Eiríksson framkvæmdastjóri. Verksmiðjur Sambandsins á Gleráreyrum í baksýn. FV 8 1977
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.