Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 49

Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 49
Nú er bónuskerfi í öllum verksmiðjum iðnaðardeildarinnar. ís- lendingar í framleiðsluiðnaði hafa það ekki verr en nágrannar þeirra. að á þessu ári um nærri 40%. Á móti þessum hækkunum á rekstri hefur komið 10-11% gengissig frá áramótum. Á tímabilinu hafa aftur á móti engar verðhækkanir orð- ið á framleiðslu okkar. Það segir sig því sjálft, að þarna hefur myndazt mikið bil, sem við getum engan veginn brúað með aukinni framleiðni eða sparsemi í rekstri. F.V.: — Hvernig er verðþró- unin fyrir ,ullarvörur á erlend- um mörkuðum? Hjörtur: — Hún er mjög ó- hagstæð sem stendur. Heims- markaðsverð á ull er nú um 7% lægra en það var á sama tíma í fyrra. Þetta gerir það að verk- um að ekki er við neinum verðhækkunum að búast á næstu misserum á erlendum mörkuðum. Að sjálfsögðu er þetta mikið vandamál fyrir fyrirtæki í ull- ariðnaði. Við getum frekar bú- izt við að þurfa að lækka vöru- verðið hjá okkur til útflutnings á sama tíma og allur tilkostn- aður hækkar stórlega heima fyrir. Við hækkuðu verðlagi er- lendis er ekki að búast. Veruleg ástæða fyrir verri kjörum hér heima er hækkað verð á sjávarafurðum. Við á- kvörðun á gengi íslenzku krón- unnar er tekið mið af afkomu sjávarútvegsins, sem hefur átt auðveldara með að taka á sig hækkanir innanlands en iðnað- urinn vegna hækkaðs verðlags á sjávarafurðum erlendis. Vandamál ullariðnaðarins og prjóna- og saumastofanna al- mennt eru því mjög mikil um þessar mundir og horfurnar allt annað en glæsilegar. Við verð- um að gefa upp bindandi verð fyrir allt næsta ár í nóvember og um áramót þótt kaupendurn- ir taki ekki vöruna fyrr en næsta haust. F.V.: — Svo vikið sé að stöð- unni hér á heimamarkaðinum. Hvernig gengur verksmiðjunum vkkar að heyja samkeppni við innflutninginn? Hjörtur: — Samkeppnin seg- ir mjög víða til sín og það með vaxandi þunga, því að nú lækka tollar árlega á innfluttum vör- um. Sérstaklega verðum við varir við samkeppnina núna, því gengi krónunnar er tiltölu- lega hátt skráð, þannig að það er hagstætt að flytja inn vörur í samanburði við framleiðslu- kostnað. Það kreppir mest að í skó- verksmiðjunni. Hún stendur í mjög harðri samkeppni við inn- flutning. Þetta á líka við um vinnufatadeildina, þar sem inn- flutningur á slíkri vöru er vax- andi. Raunar má segja þetta um allan fataiðnaðinn, þar með taldar fatasaumastofur i Reykjavík, því að þær standa í harðri samkeppni við innflutn- ing frá Bandaríkjunum og Evr- ópu. F.V.: — Er ef til vill engin framtíð fyrir skógerð á íslandi? Hjörtur: — Það er vissulega spurning. sem við höfum velt fyrir okkur. Það er viss metn- aður hjá okkur að leggja skó- gerðina ekki niður. Við teljum líka að hagur hennar batnaði ef við gætum náð að framleiða mjög fáar gerðir af skóm til út- flutnings, vandaða skó í tiltölu- lega háum verðflokki, sem hægt væri að selja í nokkru magni, t.d. á Norðurlöndunum. Það Ofinn dúkur í ábreiður fyrir Loftleiðir. þarf ekki mikið magn til þess að þetta verði hagkvæmt fyrir skógerðina. Ef við gætum selt 40—50 þús. pör í fjórum, fimm gerðum, væri komin á viss fjöldaframleiðsla, sem gefur svo miklu betri raun en ef við framleiðum aðeins 200—300 pör af hverri gerð eins og tíðk- azt hefur hjá okkur undanfarið og gerir framleiðsluna mjög dýra. F.V.: — Hver er skófram- lciðslan hjá ykkur núna? Hjörtur: — Um það bil 50 FV 8 1977 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.