Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Side 57

Frjáls verslun - 01.08.1977, Side 57
ur að sjálfsögðu lengst vegna þessarar auknu sölu. F.V.: — Hvað myndi dags- framleiðslan vera mikil miðað við þessar algengustu ,umbúðir í 250 gramma pokum? Hjörtur: — Hún mun vera um 16 þús. pokar af þeirri stærð á dag en þess ber að geta, að nokkuð af framleiðslunni er sett í stærri pakkningar. F.V.: — Er eitthvað sérstakt á döfinni hjá öðrum fyrirtækj- um iðnaðardeildarinnar, eins og t'.d. Hetti í Borgarnesi og Dyngju á Egilsstöðum? Hjörtur: — Höttur hefur vax- ið talsvert mikið á þessu ári og framleiðslan stóraukizt. Nú er hún fyrst og fremst skinnkáp- ur en áður var þetta húfugerð. Húfur og vettlingar er aðeins framleitt í hléum nú orðið. Við ætlum okkur eindregið að full- vinna íslenzku mokkaskinnin í fatnað hér heima og erum að leita fyrir okkur með markað fyrir hann um alla Evrópu. Hjá Dyngju á Egilsstöðum hefur vélakosturinn verið auk- inn með það fyrir augum að geta tvöfaldað afköstin svo að rekstrargrundvöllur fyrirtækis- ins batni. F.V.: — Hvernig er yfirstjóm iðnaðardeildarinnar og verk- smiðjanna háttað? Hjörtur: — Yfir hverri verk- smiðju er verksmiðjustjóri, sem hefur umsjón með daglegum rekstri. Iðnaðardeildin sem hef- ur aðalstöðvar sínar á Akur- eyri annast yfirumsjón með Hjörtur Eiríksson, framkvæmdastjóri og Bergþór Konráðsson, að- stoðarframkvæmdastjóri iðnaðardeildarinnar. færingu sem hann þarf á að halda til að geta þróazt eðli- lega. Ég tel að með iðnkynningar- ári hafi skilningur manna á ís- lenzkum iðnaði aukizt og það muni verða honum til góðs. En sem sagt trú mín er að þetta erfiðleikatímabil standi ekki lengi. Alvarlegasta vandamálið hjá iðnaðinum er fjármagnsskortur- inn. Verðbólgan gerir það að verkum að alltaf þarf fleiri og fleiri krónur til rekstursins, krónur, sem ekki eru fyrir hendi. Þess vegna er oft ekki hægt að vinna eins skipulega og hagkvæmt og nauðsynlegt eða æskilegt væri. Þetta er al- varlegt mál, því að svo virðist sem erlendir keppniautar hafi aðgang að nægjanlegu fjár- magni. Það er líka meginmál fyrir útflutningsiðnaðinn í landinu að fá uppsafnaðan söluskatt endurgreiddan. Þetta er að minu mati sanngirniskrafa vegna þess að þarna er um að ræða skatt, sem lögum sam- kvæmt á ekki að borga. Því skyldum við ekki fá hann end- urgreiddan, úr því að réttir aðilar vita um hann og aldrei hefur þörfin verið meiri en á jafnmiklum erfiðleikatímum og nú? allri starfseminni og sér um fjármál, verðlagsmál, sölumál og annað, sem máli skiptir út á við. Iðnaðardeildin hefur einn- ig skrifstofu í Reykjavík og sú skrifstofa annast daglega um- sjón með rekstri þeirra fyrir- tækja sem starfa syðra. F.V.: — Nú er iðnkynningar- ár og margt heíur verið spak- lega mælt um stöðu og framtíð íslenzks iðnaðar af því tilefni. Hvert er framlag 'þitt í stuttu máli til þcirrar umræðu? Hjörtur: — Þar sem iðnaðui er undirstöðuatvinnuvegux', sem á að verulegu leyti að taka á móti auknu vinnuafli í fram- tíðinni verður hann að fá þá lag- Plast- einangrun stundaði áður fram- leiðslu á einangrun- arplasti einvörð- ungu. Nú er þar meiri fjölbreytni í starfsem- innit FV 8 1977 57

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.