Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.08.1977, Blaðsíða 67
„Ekki allur vinningur fólginn I því að verzla ■ Reykjavík44 secjir Vigfús Kr. Vigfússon sem hefur á boðstólum vörur, sem eru talsvert ódýrari en í höfuðborginni I versluninni Vík í Olafsvík hifti Frjáls verslun fyrir eigandann Vigfús Kr. Vigfússon, sem verslað hefur með byggingavörur í 6 ár. — Eg hóf þennan rekstur í gömlu verslunarhúsi sem Kaup- félagið Dagsbrún notaði áður og er nú orðið vísir að byggðasafni, sagði Vigfús. — Nú er ég með verslunina í nýju verslunarhúsi sem við byggðum 5 saman, en ég var sjálfur byggingameistari að húsinu. Þetta m,un vera eitt stærsta verslunarhús úti á landi scm einstaklingar taka sig saman um að byggj. svolítið með rör og fittings, því menn frá okkur hafa gjarn- an farið í pípulagningar þegar á hefur þurft að halda. VIÐSKIPTIN VIÐ BÁTA- FLOTANN — Viðskipti okkar eru aðal- lega við bátaflotann og fisk- verkunarstöðvar sagði Hrefna. — Eins og er starfa 5 menn hjá okkur við þessa viðgerðarþjón- ustu, en þegar mest var um að vera hjá okkur um 1965, þá voru þeir 13. Samdrátturinn í þessu stafar bæði af því að yf- irleitt er minna um að vera hér núna og af því að yfirleitt eru tæki og vélar betri en var. En við erum að vona að hér séu að byrja nýir uppgangs- tímar með komu nýs skuttog- ara og viðskiptin fari þá að aukast á ný. Sindri hf. hefur verið með köfunarþjónustu allt frá því að Hrefna og systkini hennar tóku við fyrirtækinu. — Það er bróðir minn sem sér um þá hlið starfseminnar, sagði Hrefna, — en bæði hann og sonur 'hans eru kafarar. Það eru alltaf talsverð not fyrir þjónustu kafara, sérstaklega á vetrarvertíð og hafa þeir einn- ig farið nokkuð um nágrennið. Hins vegar er orðið nokkuð um að bátarnir séu með eigin köf- unarbúnað svo það dregur úr þessari starfsemi líka. VANTAR VÉLAR — Ég vildi gjarnan reyna að breyta rekstrinum á einhvern hátt til að ná honum upp úr öldudalnum, sagði Hrefna. Hins vegar er ekki búið að sjá út leiðir til þess. Okkur hefur dottið í hug að fara út í ein- hverja nýsmíði, en til þess vantar okkur vélar. Ef við ætl- um okkur að bæta við vélum þyrftum við að stækka hús- næðið. Stækkun yrði aftur á móti illframkvæmanleg vegna þrengsla á lóðinni. Svo það má sjá að ýmis ljón eru í veginum sagði Hrefna Bjarnadóttir að lokum. Verzlunin Vík, Ólafsvík: Vigfús Kr. Vigfússon. í húsinu er nú auk verslunar minnar útibú Landsbankans, Grillskálinn og brauðgerð. Þeg- ar byggingu 1. hæðar var lokið seldum við byggingarréttinn á 2. hæðinni til Sjóbúða h.f Það fyrirtæki byggði síðan aðstöðu til hótelreksturs fyrir sjómenn og aðkomumenn sem vinna hér. Þar er gistiaðstaða fyrir 70-80 manns og er yfirleitt fullskipað á vertíðum. Útgerðarmenn og fiskverkunarfyrirtæki eiga þetta saman og útvega sínu fólki herbergi gegn ákveðnu gjaldi. Á sumrin er þarna greiðasala og gisting fyrir ferðamenn. SELUR VINNUFÖT — Svo við snúum okkur aft- ur að Versluninni Vik, sagði Vigfús, — þá var það upphaf- lega hugmyndin að versla ein- göngu með byggingarvörur og ýmsar smærri útgerðarvörur. f fyrstu gekk þetta vel en síðan fór að koma samdráttur í söiu á byggingarvörum. Þá fór ég meira út í sölu á vinnufatnaði. Þegar ég byrjaði var ég einn FV 8 1977 G7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.