Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 85

Frjáls verslun - 01.08.1977, Síða 85
CASIO LIMBOÐIÐ, STÁLTÆKI: Hlutur CASIO í AUGLÝSING ------------- markaðnum 23,44% Casio umboðið, Stáltæki Bankastræti 8, sem hefur nú starfað um fjögurra ára skeið, sérhæfir sig í sölu á Casio vasa- reiknivélum, reiknivélum búða- kössum og tölvuúrum, en Casio umboðið er eina fyrirtækið hér á land' og jafnvel í heiminum sem hýður aðeins eina gerð asareiknivéla, Casio vasareikni- vélar. Casio umboðið, Stáltæki, hef- ur náð mjög góðum árangri 1 sölu vasareiknivéla á þessum árum og samkvæmt nýjum upp- lýsingum frá Hagstofu íslands hafa verið seldar 9.958 vasa- reiknivélar og reiknivélar fyrstu níu mánuði þessa árs. Þar af hefur Casio umboðið selt 2.335 vasareiknivélar og reikni- vélar, en aðrir söluaðilar slíkra véla sem eru 24 selt 7.623. Hlut- ur Casio í markaðnum er því 23,44%. Hér á landi eru á boðstólum 29 gerðir af Casio vasareikni- vélum. Vinsælasta Casio vasareikni- véiin, sem Casio umboðið á Is- landi býður kostar 10.750 kr., en það er Casio LC 820. Þessi reiknivél hefur minni, kvaðrat- rót, konstant og prósentur, auk hins venjulega reikniverks, og rafhlöðurnar endast í 1400 klukkustundir og duga því í 5—6 ár með venjulegri notk- un. Odýrasta gerðin af Casio reiknivélum kostar hins vegar aðeins 5.060 kr. F'ullkomnasta Casio vasa- reiknivélin er með segulspjaldi, hefur 127 skref, 11 minni og hægt er að prógrammera á hana. Verð er kr. 62.250. Orkustofnun hefur m.a. tengt Casio vasareiknivélar öðrum tækjum sem smíðuð hafa ver- ið og notað Casio við að finna heitt vatn í jörðu hér á landi. Casio CQ er undratæki. Það er í senn vasareiknivél, klukka, vekjaraklukka og skeiðklukka. Slíkt tæki er mjög hentugt fyr- ir bankastjóra, forstjóra, skrif- stofustjóra og aðra forráða- menn fyrirtækja sem þurfa oft að fara á fundi t.d. Hægt er að stilla vekjaraklukkuna þannig að hún hringi fjórum sinnum yfir daginn t.d. ef fara þarf á fund kl. 10.00, 13.00, 16.00 o.s.frv. Tölvuúrin frá Casio eru þau fyrstu, sem framleidd hafa ver- ið, sem geta gefið upp tíma í 6 borgum heims. Hún er einn- ig skeiðklukka, hefur teljara og tímaminni. Mjög mikið hef- ur verið selt af þessum tölvu- úrum hér. Nú um miðjan októ- ber eru væntanleg tölvuúr með innbyggðri vekjaraklukku. Þess má geta að eins árs á- byrgð fylgir vörunum frá Casio og ef eitthvað bilar innan árs fær kaupandinn nýja vöru í staðinn. Stáltæki hefur einnig selt bíl- skúrshurðaopnara frá North American Philips Comp. sem hefur 30 ára reynslu í fram- leiðslu þeirra. Stáltæki bjóða Genie SG 404 bílskúrsihurðaopnara. Þeir eru tölvustýrðir. Aðeins þarf að þrýsta á hnapp á radíótækinu inni í bílnum og hurðin opnast sjálfkrafa og kveikir ljós í bíl- skúrnum, og lokast síðan. Bílskúrshurðaropnararnir eru snigildrifnir, ekki keðjudrifnir eins og flestir aðrir. Þeir eru því mun hljóðlátari og þarfn- ast aldrei endurnýjunar. Opnarinn er með öryggis- búnaði, þannig að um leið og hurðin verður fyrir þrýstingi opnast hún á ný t.d. ef barn er að hlaupa inn í bílskúrinn um leið og hurðin lokást. Þessir bílskúrshurðaopnarar eyða 1/3 minna rafmagni, en aðrir slíkir. Bílskúrshurðaopnararnir eru mjög hentugir hér á landi, þar sem tíðin er oft slæm. Það er fullkomið öryggi í að nota slíka bílskúrshurðaropnara. Fullkomin viðgerða- og ara- hlutaþjónusta er fyrir Casio vél- arnar og bílskúrshurðaropnai'- ana. Viðgerðarverkstæði eru í Bankastræti 8 og Auðbrekku 59 í Kópavogi. FV 8 1977 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.