Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Qupperneq 21

Frjáls verslun - 01.09.1977, Qupperneq 21
Viftskiptasvindl: Eftirlíkingar af þekktum gallabuxnamerkjum á Evrópumarkaði Levis og Blue Bell hafa staftið í harftri baráttu vift falsara í lllexikó og Tyrklandi Það er fleira en íslenzkar lopapeysur, sem seldar eru í eftir- líkingum á erlendum mörkuðum. Nú bera bandarískir gallabuxna- framleiðendur sig aumlega vegna þess að þeir eru fórnarlömb eigin velgengni á markaði í Vestur-Þýzkalandi. Bandarískar galla- buxur, svckallaðar ,,denim“-buxur, hafa selzt fyrir 900 milljónir dollara árlega í Þýzkalandi. Hins vegar hafa framleiðendur ekki getað mætt vaxandi eftirspurn eftir þessari framleiðslu, sem dótturfyrirtæki Levi Strauss & Co. og Blue Bell Inc. hafa gert svo vinsæla. Þess vegna streyma nú inn á markaðinn eftirlíkingar af þessum þekktu gallabuxum með fölsuðum vörumerking,um Levis og Wrangler. un“, eins og hann nefndi það, væri meðal annars afleiðing af þrýstingi almenningsálits í landinu. Styrkir til ríkisfyrir- tækja, sem rekin eru með tapi, hafa ko'tað a’-gentínska ríkið hundruð milljónir dollara á ári og hafa verið stærsti liðurinn, sem valdið hefur miklum greiðsluhalla ríkissjóðs, á und- anförnum árum. Þá má geta þess að erlendar skuldir ríkis- fvrirtækja eru svo miklar, að árið 1975 námu þær 30 prósent- um af öllum erlendum skuldum Argentínumanna, sem þá voru átta milljónir dollara. Búist er við að sala þessara fyrirtækja minnki greiðsluhalla ríkissjóðs mjög vevulega, þegar á fyrsta ári. # Athuganir gerftar á rekstri Ríkisstjórnin hefur látið ó- háðar stofnanir gera athuganir á rekstri ríkisfyrirtækja í Arg- entínu og leiddu þær athuganir í ljós óhagkvæman rekstur, ó- stjórn, athafnaleysi og margvís- legan pólitískan skollaleik í rekstri ríkisfyrirtækjanna. Ráðstafanir þessar hafa verið í undirbúningi síðan um ára- mót, en áætlað er að sala allra hlutabréfa taki ekki minna en tvö ár, til að ofbjóða ekki mark- aðnum. Þróunarbanki landsins hefur þegar selt eignarhluta sinn í 24 fyrirtækjum og ætlar að selja 300 milljón dollara virði af hlutabréfum í 240 fyrirtækj- um, á næstu 18 mánuðum. Ekki er þessi þróun einangr- uð við Argentínu. Vart hefur orðið áhuga á að selja ríkisfyr- irtæki í mörgum öðrum lönd- um, sérstaklega þróunarlönd- um. I enn fleiri löndum hefur verið tekið fyrir alla þjóðnýt- ingu og eru ástæðurnar allstað- ar þær sömu: Óhagkvæmur rekstur, sem oft er gerður óhag- kvæmari en þyrfti, af pólitísk- um ástæðum. Til þessa munu um 35 þús. pör af eftirlíkingum þessara kunnu merkja hafa komizt inn á v-þýzka markaðinn og smá- söluverð á þessum buxum er talið um ein milljón dollara. Þetta er aðeins lítið hlutfall af heildarsölu en samkvæmt áliti þeirra, er til þekkja, er þarna aðeins um að ræða þann Það er í fljótu brag'ði erfitt að greina muninn en hann kemur í ljós við notkun og eftir fyrsta þvott, segja framleiðendur ósviknu gallabuxnanna. FV 9 1977 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.