Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Qupperneq 43

Frjáls verslun - 01.09.1977, Qupperneq 43
það er ómögulegt að keppa við dæluskipin með námi á landi vegna flutningskostnaðarins. Skipin leggjast nú að bryggju í Ártúnshöfðanum og þaðan er efnið flutt á bílum stuttan spöl upp í stöðvarnar. Það er ihins vegar athugandi, hvort ekki yrði hagikvæmt að setja upp færiband fyrir þennan flutning til beggja steypustöðvanna, sem eru í höfðanum og eins til mal- biksstöðvar Reykjavíkurborgar, sem er þarna líka. F.V.: — Hvernig fer starf- semi steypustöðvarinnar annars fram? Víglundur: — Sjálfvirkni er orðin mjög áberandi í þessum rekstri. Steypubíllinn kemur undir stöðina og það er ákveðið fyrir fram hvaða tegund af steypu hann á að taka. Við skulum segja að það sé S 200, sem þýðir að brotþolið á að vera 200 kiló á fersentimetra. Starfsmaður í stöðinni velur þetta tiltekna prógram og mat- ar tölvuna á upplýsingum um magnið ennfremur. í stöðinni er hrærivél fyrir tvo rúmmetra af steypu og þeir eru fullhrærð- ir á 30 sekúndum. Þannig er hægt að fylla bílinn á íhálfri annarri mínútu. Við erum með 15 bíla i steypuflutningum fyrir okkur og við steypuframleiðsluna og akstur bílanna starfa 34—37 menn en hér á skrifstofunum erum við fjögur. F.V.: — Hvað kostar steypu- bíll í dag? Víglundur: — Um 17,5 millj- ónir. F.V.: — Hver eru afköstin á einum degi há ykkur að mcðal- tali? Víglundur: — Þau eru 420— 430 rúmmetrar. Bílarnir fara strax á morgnana út með um 100 rúmmetra og yfir daginn er unnið á 6—8 stöðum. Við ger- um ráð fyrir að verkefni eins og að steypa veggi i einbýlis- húsi, sem taka svona 40 rúrn- metra af steypu, standi yfir 3— 3V2 klst. Starfsáætlun fyrir dag- inn er unnin deginum áður og menn geta fengið afgreidda steypu, ef þeir láta vita með eins til tveggja sólarhringa fyr- irvara og stundum getum við afgreitt samdægurs. Það er lið- in tíð að menn þurfi að bíða eftir að fá steypu. F.V.: — Nú er steypuvinna talsvert árstíðabundin. Liggur hún að miklu leyti niðri yfir vetrarmánuðina eða halda menn áfram að steypa þó kalt sé í veðri og kominn vetur? Víglundur: — Það dregur mjög úr afköstunum 1 bygging- arvinnu um miðjan nóvember og þau eru verulega skert fram í marz—apríl. Á veturna af- greiðum við steypuna 15—17 stiga heita og þótt úti sé 4'—5 stiga frost ætti mönnum að vera nofckuð óhætt að halda steypu- vinnu áfram, t.d. við veggi, sem eru vel varðir. F.V.: — Við þekkjum mörg dæmi um steypugalla, sem fram hafa komið misjafnlega miklir í byggingum. Sprungur í veggj- um eru þekkt fyrirbæri og mjög alvarlegir gallar hafa ný- verið komið fram á opinberum byggingum, þar sem steypan hefur hreinlega molnað niður. Hverjar eru orsakir þessara galla? Víglundur: — í þessu sam- bandi vil ég taka fram, að steypugallar hafa minntkað mik- ið og má þakka það framleiðslu- eftirliti, sem hefur verið aukið jaf.nt og þétt. Við erum t.d. með tæknifræðing í fullu starfi til að annast daglegt eftirlit með framleiðslunni og auk þess er Vífill Oddsson verkfræðingur ráðgjafi okkar og fylgist með framleiðslu og tilraunum. Því er alls ekki að leyna, að skemmdir hafa komið fram á steypu og orsakirnar eru marg- Víglundur á tali við Ingimar Guðmundsson, verkstjóra hjá B.M. Vallá. f steypustöðinni. Blöndun steypunnar er tölvustýrð og það tekur örskamma stund að framleiða umbeðið magn. FV 9 1977 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.