Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 51

Frjáls verslun - 01.09.1977, Síða 51
Mosfellssveit Veltan hjá Álafossi 2500 milljónir á árinu Hefur 25 faldast frá árinu 1970. Rætt við forstjóra Álafoss, Pétur Eiríksson — Það er bæði kostur og ókostur að reka fyrirtæki hér í sveit, sagði Pétur Eiríksson forstjóri Álafoss í Mosfellssveit þegar Frjáls verzlun ræ ddi við hann. — Kostirnir við að reka fyrirtæki hér eru m.a. að hér er miklu rólegra en í Reykjavík, umferðarhávaði er enginn, minna ráp er á fólki, og hingað kemur ekki fólk nema það hafi eitthv að erindi. Þá er hér nóg land til stækkunar í fram- tíð'inni og umhverfi er einnig mjög fallegt. Þá er sambúð okkar við sveitarfélagið mjög góð og síð- ast en ekki sízt þá er stutt í heita. vatnið. í framhaldi af þessu sagði Pétur að meðal ókosta við að reka stór fyrirtæki í Mosfells- sveit væri að sveitarfélagið væri ekki enn það stórt, að það gæti séð verksmiðjunni fyrir nægu vinnuafli og flestir starfs- menn fyrirtækisins kæmu því frá Reykjavík. — Annar mikill ókostur er hve símaþjónustan er léleg. Það má segja að frá kl. 10 á morgnana til kl. 17 á daginn sé hreint ómögulegt að ná til Reykjavíkur og er það mjög alvarlegt fyrir okkur. Þetta horfir þó til bóta, þar sem ný símstöð er nú í byggingu hér. • Um 300 starfsmenn Hjá Álafossi starfa nú um 300 manns og er það því með stærri fyrirtækjum í landinu. í verksmiðjunni og á skrifstofun- um í Mosfellssveit starfa um 200 manns, en aðrir starfa í Reykjavík, og Kópavogi þar sem Álafoss tók nýja prjóna- stofu í notkun sl. vetur. Þegar Pétur var spurður, hve mikið velta fyrirtækisins hefði aukist á síðustu árum Pétur Eiríksson framkvæmda- stjóri Álafoss. sagði hann: — Frá því árið 1970 hefur veltan 25 faldast, og jafnvel þótt maður taki mið af hinni gífurlegu verðbólgu í landinu, þá er aukningin engu að síður mikil, og þó mest nú síðustu árin. Sem dæmi má nefna, að á síðasta ári var heildarvelta fyrirtækisins 1300 millj. kr. en er áætluð 2500 millj. kr. á yfirstandandi ári, sem er 1200 millj. kr. aukning. # Fjárfest í nýjum vélum Ástæðan fyrir þessari miklu veltuaukningu er m.a. að á síð- asta ári fjárfestum við í nýjum vélum, bættum við prjónastofu og mikil aukning varð í fata- útflutningi — en í því sam- bandi má benda á að við fram- leiðum aðeins fataefnin sjálfir, aðrir sjá um saumaskapinn og við aftur um útflutninginn. Þá jókst spunaframleiðsla fyrir- tækisins um 35%. Álafoss skilaði í fyrra 54 millj. kr. hagnaði, sem þykir gott á íslenzkan mælikvarða, og er það eftir skatta og af- skriftir. § Gömul hús há rekstrinum Á þessu ári hófum við stækk- un verksmiðjunnar í Mosfells- sveit og um áramót á stækkun- in að vera tilbúin, en það er 1700 fermetra hús. Það hefur háð okkur að vera með mikinn rekstur í gömlu húsunum hér, fyrir neðan, en þar er fyrst og fremst vefnað- ur, litun, ullarþvottur, pökkun og lagerhúsnæði. Við stefmum nú að því að koma spunadeild- inni undir sama þak. Húsnæðið FV 9 1977 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.