Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1977, Side 82

Frjáls verslun - 01.09.1977, Side 82
(H ritstjórn Vandaðra útlit vöru Kannanir leiða í ljós, að íslenzkur almenn- iiiffur Jiei'ur í tilefni af iðnkynningarárinu lagt áherzlu á að kaupa íslenzkar frainleiðslu- vörur í auknum mæli í stað erlendra tefí- unda af sams lconar framleiðslu. Er |)etta góðs viti reyndar talandi tákn um álirif al' þeirri umfangspdklu kynningu, sem iðn- aðurinn réðst í og Uostaði að sjálfsögðu mikil Ijárútlát oí> fyrirhöfn. En það er Ijóst, að framhakl verður að vera á þessari kynninfíu til þess að árangurinn verði varanlegur. hefí- ar gætir þess, að áhrif iðnkynniní>arinnar á kaupendur neyzluvöru séu farin að slævast oí> er full ástæða fyrir l'ramleiðendur iðnað- arvöru að vera vel á verði og reyna að við- halda þeim f>óða skilniní>i, sem framtak þeirra mætti hjá neytendum. Kannanir, sem gerðar liafa verið í tilefni af iðnkynningu á afstöðu neytenda til ís- lenzkrar iðnaðarvöru hefur leitt margt at- hyglisvert í ljós o.q mega framleiðendur vissu- lega draga sinn lærdóm af ábendingum ot> gagnrýni, sem fram hefur komið. Eitt af því sem hent hefur verið á er léleg hönnun á umhúðum um íslenzka framleiðslu á neyzlu- vörumarkaðinum, þar sem oft standa hlið við hlið vörur með íslenzkum merkjum oí> innlluttur varningur. í mörgum tilfellum freistast neytandinn lil að velja útlendu framleiðsluna af því að lum cr í umbúðum, sem gleðja augað oí> vekja notalegri tilfinn- ingar þess, sem frammi fyrir valinu stend- ur en sú íslenzka. Á það hefur verið bent, að innlendir framleiðendur á appelsínusafa setji hann sumir hverjir á sams konar plasthrúsa of> notaðir eru fyrir upi)þvottarlöí>. Islenzk handsápa er þannig kynnt, að mönnum kem- ur varla til hugar að hana eií<i að nota nema eftir grófustu skítverk oí>' allir kannast við haráttuna við sardínudósirnar, sem aldrei vilja opnast jafnvel ])ótt lykill fylgi nú með til að auðvelda mönnum verkið. Það gefur auga leið, að á þessu sviði cií>a íslenzkir framleiðendur marí>t ógert, en þeir æltu að hafa fyrir löngu lært þann fróðleik, sem aðrir oi> reyndari sölumenn meðal stór- þjóðanna Iiafa að segja af áhrifamætti fal- leí>r;i oí>' vandaðra umbúða. Nú dugir ekki lenf>ur sá hugsunarháttur, að allt sé nófíu ííott í landann. Frjáls gjaldeyrisverzlun ófrelsið í gjaldeyrismálum hér á landi hef- ur lepí>i verið forsvarsmönnum verzlunarinn- ar þyrnir í augum. Þeir liafa oft látið frá sér fara ályktanir oí> áskoranir um að ríkjandi fyrirkomulagi verði breytt, það verði lafit af oí> frjáls gjaldeyrismarkaður stofnaður í stað- inn. Þessi sjónarmið eií>a lylgi laní>t út fyrir raðir forvifíismanna verzlunar oi> einkarekst- urs, því að allur almenningur upplifir gjald- eyrisskömmtun sem úrelta haftastefnu í sam- anburði við frjálsræðið, sem aðrar vestrænar þ.jóðir búa við á þessu sviði. I þessu efni eins o.í> svo mörgu öðru er eni>- in von um breytinfíar nema valdhafarnir þori, þori að setja fram hugmyndir um algjöra uppstokkun á núverandi kerfi oí> séu órafiir við að fylfija stefnumálum sínum cftir. Óti í Israel voru fyrir nokkru gerðar breytingar á ski]nilaí>i qjaldeyrismála eins of> menn hafa fylí>zt með af fréttum. I ýmsu hefur efnahags- vandi Israela ekki verið ósvipaður ])ví sem í>erist hér á landi oi> þar hafa til skamms tíma verið í í>ildi takmarkanir á gjaldeyrisverzlun m.a. strangt kvótakerfi vei>na ferðamanna. Hægri sinnaðir flokkar, sem fyrir kosningar höfðu að stefnumarki að hreyta þessu, efndu Iolorð sín að kosningum loknum enda þótt af því hlytist nokkur vandi um sinn. I fram- kvæmd hefur verið gerður skýr munur á stefnu núverandi stjórnar oi> þeirrar vinstri sinnuðu stjórnar, sem áður var við völd. Hér á landi verður krafan um ámóta hrein- ar línur i pólitík stöðugt háværari oí> er stofn- un fr.jáls gjaldeyrismarkaðar nokkur próf- steinn á, hvort á þær verður hlustað eða ekki. 82 FV 9 1977

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.