Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 7
og nu
Mönnum eru sjálfsagt i fersku minni þœr endurteknu umrœður, sem
hér á landi hafa farið fram um kaup og kjör alþingismanna. Það er þó
ekkerl sérislenzkt fyrirbœri að fólk rœði um launamál og risnu hinna
þjóðkjörnu fuHtrúa. Vestur í Bandarikjunum hafa fjölmiðlar verið
mjög uppteknir af kjörum þingmanna á sambandsþinginu i Washing-
ton enda sjálfsagt œrin ástœða til. Þaö gerðisl nefnilega i fyrra, að
Bandarikjaþing ákvað að hœkka laun þingmanna um 30% úr 13,5
milljónum króna i 17,5 milljónirá sama tima ogJimmv Carter, forseti,
ákvað að takmarka almennar launahœkkanir við 5% vegna harátt-
unnar við verðbólgu. 777 viðbólar þessum girnilegu launum koma alls
kvns hlunnindi til handa bandarískum þingmönnum sem hljóma hálf
œvintýralega. Ferðalög í flugvélum hins opinbera um allar álfur eru
óspart notuð, — matur á gjafverði og ókeypis hárgreiðsla handa eig-
inkonum á hágreiðslustofu þinghússins eru nokkur fríðindi, sem þing-
menn notfœra sér. Frá þessu er nánargreint íþœttinum Aö utan á bls.
28
Stjórnunarþáttur blaðsins fjallar m.a. um starfsemi Stjórnunarfé-
lags Islands og það fjölbreytta námskeiðahald, sem fram fer á þess
vegum nú í vetur. Rœtt er við Þórð Sverrisson, sem er nýtekinn til starfa
sem framkvœmdastjóri félagsins, og segir hann frá helztu þáttum öðr-
um i starfi félagsins, en það er hlutlaus samstarfsvettvangur sam-
keppnisaðila i atvinnulífinu, jafnt einkafyrirtœkja sem opinberra
stofnana. I stjórnunarþœtti er ennfremur sagt frá ört vaxandi kynn-
ingarstarfi vestan hafs, sem fyrst og fremst beinist að því að auglýsa
persónur forstöðumanna fyrirtœkja þar í landi. Mjög skiptar skoðanir
eru um ágœli þessa fyrirkomulags á kvnningarmálum og segja ýmsir
að forstöðumenn, sem þannig eru í sviðsljósinu, séu fyrst og fremst að fá
útrás fyrir persónulegan metnað eða hégómagirnd en hagur fyrirtœk-
isins, sem í hlut á, sé aukaatriði. Þá er í stjórnunarþæltinum að auki
skýrt frá nýju orlofsfyrirkomulagi í bílaverksmiðjum Peugeot-Citroén
i Frakklandi, er þykir iofa góðu. Stjórnun, bls. 58
Stjórnun
58 Hlutlaus vettvangur samkeppn-
isaðlla
Sagt frá slarfseml Stjórnunarfélags fs-
lands.
61
65
Kynningarherferðir í þágu for-
stöðumanna stórfyrirtækja
Nýr þáttur og vaxandl I startseml fyrlr-
tsekja sem vlnna að almennlngstengslum
I Bandarfkjunum
Breytilegur orlotstími í franska
bílaiðnaðinum
Byggö
68 Sérþjónusta og sérverzlanir
skjóta rótum fyrir austan
Frjáls verzlun birtir grelnar úr för
tll Austfjarða
70 „Menningin getur orðið okkur
æði dýr“
Sveltarstjórinn á Egllsstöðum tekinn tall
71 Innlán töluvert yfir landsmeðal-
tal
FJallað um fjármál og viðsklptamál á Eg-
llsstöðum f vlðtali vlð Magnús Einarsson,
bankast|óra
72 Margt er að gerast í athafnalífi á
Reyðarfirði
73 Vinnuafl vantar á Eskifirði
74 Þurfum að fá fólk frá hinum enda
heimsins
FJallað um Seyðlsfjörð i viðtall vlð Jónas
Hallgrfmsson, bæjarstjóra
75 „Brauðin ný, ef þau eru ekki
orðin vikugömul'*
76 „Elnangrun staðarlns niður-
drepandi"
Segir Logl Krlstjánsson, bæjarstjórl í
Neskaupstað, þar sem samgöngur tor-
veida vlðskiptl vlð umhelmlnn.
77 Fyrirtækin fá, en afkoma fólks
sæmlleg á Breiðdalsvík
Vlðtal við fyrrverandl sveltarstjóra þar,
Slgmar Pétursson, um staðlnn
78 Staldrað við á Stöðvarfirði
Afþreying
79 „Notum okkar ágæta land til
útiveru og hollrar hreyfingar“
Vlðtal vlð Gfsla Halldórsson, torseta ISi
um tómstundastörf hans
Til umræðu
82 Þjónar kerfislns — Framfarir í
matvælaframleiðslu.
7