Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 28

Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 28
adutan Geysileg forréttindi bandarískra þingmanna Það tók tvo smiði þrjá daga að hengja upp myndir og veggskildi í skrifstofu þingmannsins Strom Thurmond, er hann flutti í nýja skrif- stofu. Ekki þarf að greiða atkvæði á þingi um hækkun þingfarar- kaups. Ótrúlegustu hlunnindi þykja sjálf- sagður hlutur í Wash- ington. í fyrra, um svipað leyti og Jimmy Carter Bandaríkjaforseti ákvað að takmarka launahækkanir við 5 prósent á ári, til að berjast við verðbólguna, ákvað Bandaríkja- þing að hækka laun sín um 30 prósent úr 13,5 milljónum króna í 17.5 millj. króna. Þingmenn höfðu kvartað sáran yfir lágum launum og sögðu að framfærslukostnað- ur í Washington hefði hækkað um 60 prósent síðan 1970. Ekki vildu þingmenn ræða þessa launahækkun mikið opin- berlega, enda gæti orðið erfitt að skýra það fyrir manni heima í hér- aði, sem hefur þrjár milljónir í tekj- ur, að 13.5 milljónir séu ekki nægileg laun. En svo ágætlega vill til, að til er lítt kunn regla, sem mælir svo fyrir, að ekki þurfi að greiða atkvæði um þingfararkaup og hækkanir geta oröið án þess. En séu þingmenn enn blankir, þrátt fyrir launahækkun, er sér- stakur banki fyrir þingið, sem veitir lán á hagstæöari kjörum en aörir bankar. Ókeypis heilsugæsia Þingmenn í Bandaríkjunum hafa til þessa ekki talið að ríkið hefði efni á að sjá öllum borgurum landsins fyrir ókeypis læknishjálp, en ríkið hefur hinsvegar efni á að veita þeim hana. Þetta innifelur alla læknisþjónustu, sem þeir þurfa á að halda og meira að segja fá þeir hjartalínurit, sem passa í seðlaveski. Þeir fá öll meöul ó- keypis, hvort sem um er að ræða vítamín eða önnur lyf. Þá geta þingmenn lagst inn í Walter Reed-sjúkrahúsið eða Bethesda flotaspítalann í Washington fyrir lítið verð og greiða síðan ekkert til viðbótar fyrir neinar læknisað- geröir. Og ef svo illa fer aö lækningin tekst ekki, eru þeir líftryggðir af ríkinu fyrir 35 milljónir króna og greiða aðeins 0.4 prósent í iðgjald. Og þegar að jarðarförinni kemur greiðir þingið hana að fullu og sér um hana, með mikilli viðhöfn. Þá eru ellilaun þingmanna ekki sem verst. Eftir sex ár á þingi fá þingmenn þrjár og hálfa milljón króna í eftirlaun, sem er fjórum sinnum meira en venjulegur ellilíf- eyrisþegi hlýtur að loknu ævi- starfi. Eftir 15 ár á þingi eru ellilaun orðin yfir sex milljónir á ári og geta komist hæst í tólf milljónir króna. Nú eru skoðanir skiptar á Bandaríkjaþingi um hversu langt skuli ganga í almannatryggingum fyrir almenning, en aldrei er deilt um hversu langt þær skuli ganga fyrir þingmenn. Ættrækni í ráðningum Þó að þingmenn séu svona eig- ingjarnir, hafa þeir þó reynt að veita öðrum aðgang að þeim gæðum, sem starfsfólk þing- manna eða þingsins getur notið, og hafa þá gjarnan sýnt sérstaka ættrækni í mannaráðningum. Eig- inkonur, börn, systkini og foreldrar reyndust oft þeir starfskraftar sem nærtækastir voru. Fyrir tíu árum voru sett lög, sem banna þingmönnum að ráða svo nána ættingja til starfa. En þing- menn eru ráðagóðir menn. Þeir hafa náð góðu samkomulagi um að ráða ættingja hvers annars — ,,ef þú ræður mömmu ræð ég konuna þína“ — og svo framveg- is. Yfirleitt er ráðið í öll störf, sem þinginu tengjast, eftir þólitískum leiðum. 48 lyftuverðir og 67 starfs- 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.