Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.11.1978, Blaðsíða 30
Fólk fær þá þingmenn, sem það á skilið Þá eiga allir þingmenn þess kost að fá innrammaðar 50 myndir á ári, sér að kostnaðarlausu, en ef þá skyldi vanta myndir til að ramma inn, geta þeir fengið ókeypis eftir- prentanir frá National Gallery. Árlega eyðir hver þingmaður í húsgögn á skrifstofu sína og starfsmanna sinna um það bil einni og hálfri milljón króna, en auk þess má hann eyða níu mill- jónum til að innrétta sér skrifstofu í Washington utan þingsins og tveim milljónum heima í héraði. Þetta er þó aðeins þegar hann byrjar störf. Þingmenn hafa aðgang að stóru og fullkomnu leikfimishúsi, sund- laug sem nægir til ólympíukeppni, gufubaði, nuddstofu, teppalögð- um búningsherbergjum, án nokk- urrar greiöslu. Til skamms tíma gátu þó ekki konur á þingi notað sundlaugina, nema á vissum tím- um, þar sem þingmenn kröföust þess að fá að synda naktir. Þeir hafa nú neyðst til að nota sund- skýlur. Ef einhver undrast hvers vegna allt þetta viðgengst, og margt fleira sem ekki hefur verið nefnt, þá er svarið einfalt. Kjósendur líta ekki eftir fulltrúum sínum. Komiö hefur fyrir að þingmenn hafa verið á- minntir fyrir misferli eöa misnotk- un á aðstöðu sinni, en í níu tilvik- um af tíu ná þeir endurkosningu. Það sannast einu sinni enn, að í lýðræðisfyrirkomulagi fær fólk þá stjórn, sem það á skilið. f sjónvarpssal öldungadeildarinnar fá þingmenn tekna upp þætti, ó- keypis, sem þeir senda sjónvarpsstöðvum heima tyrir. Ýtum Rippum • • Onnumst Utvegum fyllingarefm JARÐyTAN SF_ ÁRMÚLA 40 • SfMAR 35065-38865 Óli Pálsson, símar 15065 og 25065 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.