Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Page 41

Frjáls verslun - 01.11.1978, Page 41
Jólaplattinn úr gleri frá Rosenthal. ■lólaplatlarnir frá Rosenthal teljast til fjárfestinga, hvort heldur þeir eru úr postulíni eða gleri. Árið 1971 hófu Rosenthal verksntiðjurnar útgáfu á postulínsjólaplöttuni og eru þeir orðnir margfaldir að verðgiidi. Glerjólaplattinn var fyrst gefinn út árið 1976 og er fyrsti plattinn nú ger- sanilcga ófáanlegur en var hægt að fá í Þýzkalandi í fyrra fyrir DM 4.000,—. Rosenthal verzlunin í Rcykjavik licfur fengið nokkra platta 1978 og er plattinn sérstaklega fall- egur og þarf ekki að taka fram, að hönnuður hans cr hinn heimsfrægi Bjorn YViinblad. venslunin Laugavegi 85 Sími18400 41

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.