Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Page 50

Frjáls verslun - 01.11.1978, Page 50
Gjafavörur Með hreint mjöl í pokanum pokinn er frá Noregi Þeir sem framleiða íslenzkt fiskmjöl og fóðurbæti, vinna að því hörðum höndum að mjölið sé eins hreint og gott og kostur er, þegar það er sett í pokana. Ef pokinn er frá „Norske Skog“, eru allar líkur á að mjölið sé ennþá jafn hreint og gott þegar að því kemur að nota það. Pappírssekkir frá „Norske Skog“ eru hreinlegar, rakaþolnar og sterkar umbúðir, sem tryggja hreint mjöl í pokanum. Norske Skog hefur tök á að framleiða poka í þeirri stærð, þykkt og lögun sem best hentar viðskiptavininum. Norske Skog framleiðir einnig kassa af öllum gerðum og gæðaflokkum, úr þykkum pappa og bylgjupappa. Norske Skog Norske Skouindustrier AS Nánari upplýsingar veitiri Einkaumboð á íslandi MJÖLNIR IIEILDVERZLUN h.í.. Síðumúla 33. 105 Reykjavík. Sími 84255.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.