Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 53

Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 53
1 M uÆ IA1 M ■ ■ « Mj A mnKaup isienun erlendis w Grein eftir Leó M.Jónsson, tæknifræðing Utlendingar eiga oft erfitt með að skilja ís- lenzka viðskiptahætti Það hafa löngum farið miklar og misjafnar sögur af viðskiptum íslenzkra á erlendri grund. Einn óbrotgjarnasti minnisvarði um ævintýraleg viðskipti íslenzkra athafna- manna á fyrri hluta þessarar aldar er í bók Halldórs Laxness, Guðsgjafarþulu, þar sem íslandsbersi Hjálmarsson spilaði með sænska síldarspekúlanta af hjartans list. En þeir tímar eru nú liðnir og allur annar bragur á viðskiptaháttum hér og erlendis. Greinarhöfundur er einn þeirra manna sem um árabil hefur tekið að sér að undirbúa samninga við erlend fyrirtæki um innkaup á efni, vélum og þjónustu fyrir ýmsa aðila hér- lendis og er þessi hugleiðing rituð út frá reynslu minni á þessu sviði. íslenzkir „businessmenn" íslenzkir kaupsýslumenn og aðrir sem við- skipti eiga við útlendinga eru að sjálfsögöu eins misjafnir og þeir eru margir, sumir eru vel skólaðir í erlendum viðskiptaháttum og taka ferðalög í viðskiptaerindum sem hverja aðra vinnu, sem nauðsynlegt er að skipuleggja, aðrir eru eins og beljur á svelli. Þeir síðar- nefndu eru oftast hálfgerðir grænjaxlar sem líta á utanlandsferð sem skemmti- og fyllerí- isferö, þótt erindið sé viðskiptalegs eölis enda eru samningar sem þeir gera oftast ó- hagkvæmir. En í þessu sambandi virðist gæta landlægs misskilnings í sambandi við áfengi. Hérlendis er áfengi fyrst og fremst notað sem deyfilyf gegn streitu og ofþreytu þótt tilgang- urinn sé látinn heita skemmtun. Ef frá eru talin Noröurlöndin þá er tæpast um neina hliðstæöu að ræða erlendis í meðferó og neyzluháttum og vín yfirleitt notað í allt öðrum tilgangi. Á viðskiptasviðinu hefur þaö óum- ræóilega ákveónu hlutverki að gegna með öðrum þjóðum, og því fáum við Islendingar í engu breytt. Ég held aö þetta verói menn aö byrja á að kynna sér og læra. Vínhneigðu fólki er talin ákveöin hætta bú- in í utanríkisþjónustu, ekki síður þeirri ís- lenzku en annarra þjóða. Þetta á sér þá skýr- ingu, aðerlendiservín talinn ómissandi liður í samskiptum fólks, sérstaklega á diplomatiska svióinu og í vióskiptum. Þar ríkja ákveönar hefðir og urmull óskráðra reglna sem nógu erfitt getur verið aó henda reiður á, þótt ekki sé óvarlega farið í þokkabót, en það virðist hafa orðið mörgum landanum grátt gaman. Tungumálakunnátta er forsenda þess að manni verði eitthvað ágengt. Þótt enska sé útbreidd þá kemst maður stutt á henni einni saman. Það er nauðsynlegt að tala a. m. k. eitt Noróurlandamálanna. í Þýzkalandi, Sviss, Benelux-löndunum og í Frakklandi tala yfir- leitt allir viósemjendur ágæta ensku, vanda- málið er helst það að almenningur í þessum löndum kærir sig ekki um að tala ensku, þótt kunnáttan sé fyrir hendi. Þetta hefur það í för með sér aö minniháttar erfiðleikar geta alltaf skapast í sambandi við farartæki, verzlanir og aðra þjónustu. Þaö er hinsvegar óbrigöult ráð fyrir íslendinga sem ferðast í þessum löndum á eigin bíl og misjafnlega kunnugir umferð- arreglum að tala eingöngu íslenzku við lög- regluþjónana, sem tala allir ensku þegar hægt er aö sekta. Sinn er siður . .. Þótt fáir virðist hafa hugmynd um það þá er 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.