Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 72

Frjáls verslun - 01.11.1978, Qupperneq 72
Margt er að gerast í athafnalffi á Reyðarfirði reisa vöruskemmu, en hér hefur verið umhleðsluhöfn hjá þeim frá 1964 . Hér er einnig miöstöð þjón- ustu af ýmsu tagi, svo sem útibú verkfræðiskrifstofunnar Hönnunar fyrir Austurland og fleira. Fyrirtækjum stjórnað utan byggð- arlagsins Hinu er þó ekki að neita, að menn hér vildu gjarnan hafa sjálfir meiri hönd í bagga en nú er. Hér er enginn banki, aðeins afgreiðslur frá Búnaðarbankanum á Egils- stöðum og Landsbankanum frá Eskifirði. Kaupfélagið, sem er stór vinnuveitandi, er útibú frá Egils- stöðum og Síldarverksmiðjum rík- isins er stjórnaö annars staöar frá. Á það ber að horfa, að með þessu móti er sterkara afl á bak við fyrir- tækin, en menn hafa verið óá- nægöir með sumt, til dæmis Síld- arverksmiðjurnar, sem ekki hafa sinnt málum nógu vel hér, og erfitt að fá úr leyst þegar stýrt er úr öðr- um byggðarlögum. Ekki er allt illt sem annars staðar kemur frá og ber þess sérstaklega að geta að við eigum mikið og gott samstarf við Eskifjörð. Framleiösluiðnaður er enginn hjá okkur, en undirbúningur hefur verið unninn, sérstaklega að byggingariðnaði á borð við hús- einingaverksmiðju. Við vitum þó ekki enn árangur af þeim undir- búningi. Þörf fyrir skuttogara Hér vantar einnig meiri útgerð. Okkur vantar skuttogara. Mér er alveg sama hvað sagt er um skut- togara, þeir jafna atvinnu og gera hana stöðugri. Með þeim má miðla hráefni milli staða og jafna þannig vinnu með svæðalegu tilliti líka. Það er verið að vinna að útgerð hér núna. Við ætlum að fá skip, hvort sem því verður ansað eóa ekki. Aukning í öðrum þáttum fylgir á eftir. Það er nauðsynlegt aö vaxtarbroddurinn verði þar. Landsbanki íslands á Eskifirði rekur af- greiðslu á Reyðar- firði. Þar ræður hús- um Vigfús Ólafsson, fulltrúi, sem við feng- um til að spjalla ofur- lítið um staðinn. ,,Það má segja að hér skiptist atvinnulíf nokkurn veginn jafnt í þrjá hluta, það er verzlun, fisk- vinnslu og þjónustuiðnað", sagði Vigfús, ,,og eru þar Kaupfélag Héraðsbúa og Síldarverksmiðjur ríkisins ákaflega stórir aðilar. Hins vegar er ákaflega margt að gerast hér í viöskiptalífinu, því hér er verið að koma upp tollvörugeymslu, á vegum Tollvörugeymslu Austur- lands h.f., sem er í eigu aðila héð- an og af Egilsstöðum, að megninu til. Svo og er Eimskipafélagið aó Vlgfús Ólafsson, fulltrúi Landsbankans á Reyflarflrðl. 72
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.