Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 76

Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 76
„Einangrun staðarins niðurdrepandi” — segir Logi Krist- jánsson, bæjarstjóri í Neskaupstað, þar sem samgöngur tor- velda viðskipti við umheiminn. ,,Það sem háir okkur hérna er fyrst og fremst samgöngurnar" sagði Logi, ,,því einangrun stað- arins hefur haft veruleg niður- drepandi áhrif. Samgönguskortur hefur torveldað ákaflega viðskipti við aðra aðila, eins og liggur í augum uppi og fjarlægð frá mark- aði hefur einnig haft sín áhrif. Þá hefur skortur á sérmenntuðu starfsfólki, svo og skortur á sér- hæfðri þjónustu háð viðskiptafyr- irtækjum ákaflega hér. Til dæmis vantar algerlega alla bókhalds- þjónustu, þannig að erfitt er um vik að þeita bókhaldi sem stjórntæki í rekstri. Skortur á sérmenntuðu starfsfólki er almennt mjög mikill í viðskiptalífi staðanna hér austur frá og ekki hvað síst hér á Nes- kaupstað. Nú, fleira kemur til, svo sem eins og það að fjármagni var um langan Logi Kristjánsson, bæjarstjóri. tíma beint einkum á suð-vestur- horn landsins. Þar varð ekki breyting á fyrr en fyrir fáeinum ár- um. Mestur vöxtur í þjónustugreinum Ef huga á að því sem framundan er, tel ég sýnt að næstu ár veröi mestur vöxturinn í þjónustugrein- um, bæði þjónustu hins opinbera og svo þjónustuiðnaöi. Fiskvinnsl- an krefst mjög aukinnar þjónustu og hef ég trú á að hún verði í æ ríkari mæli flutt frá miðstýringunni í Reykjavík. Við munum með glööu geöi létta henni af Reykvíkingum og þá náttúrulega um leið því fjár- magni sem til þeirra streymii vegna hennar. Það er Ijóst aó þetta tengist á- kaflega mikið fiskiðnaðinum áfram sem hingað til. Þar verður enda til meir en helmingur þess fjármagns sem skapast á staðnum. Þrátt fyrir að fiskiónaðurinn sé mjög þróaður hjá okkur, á hann eftir að endur- bætast verulega á næstu árum. Auðvitað er ýmis annar atvinnu- rekstur á staðnum. Hér er rekin dráttarbraut, netaverkstæði og töluverð verzlun, sem er aðallega samvinnuverzlun. Hins vegar á iðnaður mjög erfitt upþdráttar hérna eins og í öörum sjávar- plássum. Ef takast á að byggja hann upp þarf aðgerðir frá stjórn- völdum til, því vinnuafl er ákaflega óstöðugt og erfitt, nánast ómögu- legt fyrir iðnað að keppa um það við fiskvinnslu og útgerð, sem geta boðið upp á svo miklu ríflegri tekj- ur. Skortur á vinnuafli háir ákaf- lega mikið nú þegar. Til dæmis á dráttarbrautin í erfiðleikum vegna hans. Samvinnubankinn Kaupvangi 1 Egilsstöðum Símar 97-1423 og 1233 Umboð: SAMVINNUTRYGGINGAR — ANDVAKA Opið 9.30—12 og 13—16 alla virka daga nema laugardaga. • Öll innlend og erlend bankaviðskipti. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.