Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 81

Frjáls verslun - 01.11.1978, Síða 81
Dagurinn hefst að jafnaði með sundsprett í Vesturbæjarlauginni. Gísli í heita pottinum ásamt kunningjum. er með að þessi trimmbraut verði tilbúin um áramótin. Sérstakt átak innan Í.S.f. nú í vetur er að lögð verður mikil á- hersla á skíðatrimm, og hefur Í.S.Í. samvinnu við Skíðasamband ís- lands, um framkvæmd þessarar skíðatrimmherferðar, að sögn Gísla. — Er þar hægast um að koma á skíðatrimmi fyrir alla fjölskylduna. Og við teljum, að skíðaíþróttin sé vel fallin til slíkrar auglýsingastarf- semi, sagði Gísli. Stærstu heilsubrunnar höfuð- borgarinnar Aðstaða til skíðaiðkana í ná- grenni Reykjavíkur hefur verið stórbætt sl. ár í Bláfjöllum, á Hengilssvæði og í Skálafelli. — Með áframhaldandi uppbyggingu íþróttafélaga og borgaryfirvalda á þessum stöðum, sagði Gísli, eiga Reykvíkingar að geta sótt þangað í þúsundavís á komandi árum og þetta veróa stærstu heilsubrunnar höfuðborgarinnar. — Við stefnum að því, aö fá fólk til að hreyfa sig meira, fara til fjalla, iðka sund og þar fram eftir götun- um. Það er ekki nokkur vafi á því, að aukin útivist og hreyfing gæti sparað kostnað við heilbrigðis- þjónustu í landinu meira en nokkur getur gert sér í hugarlund. Norðmenn eru frumherjar í trimminu, og langt á undan öðrum þjóðum hvað það snertir. — Úti- vistin er Norðmönnum í blóð borin, sagöi Gísli. Þeim finnst engin helgi nema þeir fari annaðhvort til fjalla á skíði eða í gönguferðir og skokki. Svíar koma næstir Norðmönnum af Norðurlandaþjóðunum. — Við íslendingar ættum að leggja áherzlu á að nota okkar á- gæta land til útiveru, sagði Gísli. Það er hægt að stunda íþróttir og útilíf allan ársins hring, aöeins að klæða sig rétt eftir veðurfari. Fræðslumál leiðbeinenda Ótalmargt fleira en skíðatrimm- herferðin er á dagskrá hjá Í.S.Í., þar á meðal fræðslumálin, en inn- an íþróttahreyfingarinnar á land- inu starfa nú um 5000 leiðtogar og leiðbeinendur, og mikið starf að byggja upp fræðslukerfi fyrir þennan stóra hóp. Ennfremur hefur Í.S.Í. verið að vinna að því að örva konur til þátt- töku í íþróttum og forystustarfi innan íþróttahreyfingarinnar. Var m.a. haldin ráðstefna um þessi mál í Svíþjóð, að sögn Gísla, þar sem ísland átti sinn fulltrúa. Sagði Gísli, að þar væri mikill og góður starfs- kraftur í íþróttastarfið sem konur væru. íþróttahreyfingunni í landinu hefur vaxið mjög fiskur um hrygg síðastliðin ár. T.d. má nefna sem dæmi, að sl. 16 ár hefur þátttaka landsmanna í íþróttafélögum þre- faldast, átta ný sérsambönd verið stofnuð, en þau eru nú fimmtán, og héraðssambönd nú orðin tutt- ugu og sjö, og það gefur augaleið, að forystumenn íþróttahreyfingar- innar hér á landi hafa í mörg horn að líta. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.