Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1978, Side 83

Frjáls verslun - 01.11.1978, Side 83
FJARFESTINGA HANDBÓKIN BÓKIN SEM BORGAR SIG Lærið að fjárfesta — leitið upplýs- inga hjá sérfræðingum Fjárfest- ingarfélags íslands í Fjárfestinga- handbókinni. í Fjárfestingahandbókinni er fjall- að í skýru máli um helztu fjárfest- ingarmöguleika á íslandi svo sem: Spariskírteini ríkissjóðs Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs Veðskuldabréf Hlutabréf Fasteignir Bifreiðar Fyrirtæki Frímerki, mynt, listaverk og antík Eðalmálma og eðalsteina Sparifé Tryggingar Fjárfestingahandbókin á brýnt er- indi til allra einstaklinga. Hún gefur þeim kost á að auka tekjur með hagkvæmri fjárfesting- um. Öðlast öryggi og sjálfstraust í samningum. Komast hjá því að reiða sig á upp- lýsingar illa upplýstra manna. Losa sig úr fjárhagsóreiðu með bættu skipulagi. Ná betri árangri í baráttunni við verðbólguna. FJÁRFESTINGA HANDBÓKIN

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.