Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 10
inn/ent Gjaldmiðilsbre ytingin að verða að veruleika Seðlaprentun komin í fullan gang ,,Á þeim 70 fundum, sem undirbún- ingsnefnd Seðlabankans hefur haldið um framkvæmd gjaldmiðilsbreytingar- innar, hefur að okkar mati verið girt fyrir alla annmarka á breytingunni, en með haustinu eigum við von á að ýmsar spurningar taki að berast okkur, sem við munum leggja áherslu á að svara ítar- lega fyrir áramótin, þegar breytingin á að fara fram,“ sagði Ingvar Sigfússon, full- trúi í Seðlabankanum í viðtali við Frjálsa verzlun. Ingvar er ritari nefndarinnar. Aðrir nefndarmenn eru Björn Tryggvason, aðstoðarbankastjóri, Hjörtur Pjetursson, lánafulltrúi og Stefán Þórarinsson, starfsmanna- og rekstrarstjóri. Auk auglýsinga og annarrar kynningarstarfsemi, er nú nýkom- inn út bæklingur frá Seðlabank- anum, sem ætlaður er fyrirtækjum og stofnunum. í haust stendursvo til að gefa út annan bækling, fyrst og fremst ætlaðan almenningi, og er áætlað að dreifa honum á hvert heimili landsins. Hann verður einnig prentaður á ensku og dönsku fyrir útlendinga. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.