Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 51
byggd Stykklshólmur og nágrenni. Atvinnumál á Vesturlandi: Útgerðf verslun og þjónusta Vesturland er og hefur alltaf verið í þjóðbraut. Um þennan landshluta liggur leiðin til Vest- fjarða og Norðurlands. Af þessum sökum er ekki skrýtið þótt verslun og þjónusta fyrir ferðamenn blómgist t.d. í Borgarfirði. Vesturland er fagurt land þó svo að það sé mjög ólíkt innbyrðis. Borgarfjörðurinn með sínum hjöllum og fellum, hin flatlenda Mýrasýsla og hinn sérkennilegi fjallgarður Snæfellsness og dal- irnir í Dölunum. Landbúnaður er mjög mikill í sveitum Vesturlands, en í flestum þéttbýlisstöðum er sjávarútvegur og vinnsla sjávar- afurða helsta atvinnugreinin. Iðn- aður fer vaxandi og þjónusta stendur á gömlum merg. Stykkishólmur Stykkishólmur hefur oft verið kallaður höfuðstaður Snæfells- ness. Ekki eru nú allir samþykkir þessari nafngift og allra síst ibúar annarra kauptúna á Nesinu. Þó má segja án þess að hallað sé á nokkurn einasta bæ, hvorki á Nesinu né annarsstaðar, að hvergi 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.