Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 44

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 44
langar finni alltaf eitthvað athygl- isvert og skemmtilegt í Bella Cent- er. Ekki þarf annað en að kíkja inn í fastamarkaðinn, sem opinn er allt árið. Þar getur að líta norræna gæðaframleiðslu á sviði fatnaðar og einnig, og þá ekki síður, stór- brotið sýnishorn af húsgögnum af öllum stærðum og gerðum frá framleiðendum á Norðurlöndum, sem eiga tæpast nokkurn sinn líka á því sviði þó leitað sé um alla heimsbyggðina. íslenzku ullartízkuvörurnar eru fastur liður á Scandinavian Fashion Week. Reynsla íslenzkra fataframleiðenda af þátttöku í sýningum í Bella Center hefur ver- ið mjög góð og forstöðumaður Út- flutningsmiðstöðvar iðnaðarins, Úlfur Sigurmundsson, hefur orðað það svo, að Bella Center hafi raunverulega opnað íslenzkum framleiðendum leið að Norður- landamarkaði fyrir þessa vönduðu framleiðslu sína. En hver er staðan nú, þegar það hefur um langt skeið verið árviss viðburður að ullarvörufyrirtækin fari með flíkur sínar og stilli þeim upp á sýn- ingarbásum í Bella Center? Hver er markaðsstaða þessarar vöru eftir áralanga kynningu á Norður- landamarkaði og hlýzt hlutfallsleg söluaukning af kaupstefnunum í Bella Center eða eru þær nauð- synlegar til að halda í horfinu eins og nú er komið? Syndir Islendinga Even Kjersner, sem er forstöðu- maður Scandinavian Fashion Week, hefur mjög náið fylgzt með uppbyggingu markaðar fyrir ís- lenzkar ullarvörur á Norðurlönd- um og þó einkanlega í Danmörku. Hann hefur góða yfirsýn yfir mark- aðsstöðuna og því var fróölegt að heyra álit hans þegar hann var beðinn að líta málin gagnrýnum augum. Kjersner sagði blátt áfram, að íslenzku ullarvörurnar væru orðnar alltof dýrar við þær að- stæður, sem almennt ríktu í efna- hagsmálum Vestur-Evrópu. Hann benti á það sem dæmi, að ein stærsta fataverzlun með íslenzkar vörur í Kaupmannahöfn, verzlun Kaufmanns á Strikinu, hefði lækk- að verð á íslenzkum ullarfatnaði stórlega, um allt að helming í febrúar og auglýst útsölu, því að stór lager virtist liggja óhreyfður. Kjersner kenndi engu öðru um en alltof háu verði. Kjersner taldi tvö vandamál hafa verið stærst í viðskiptum danskra fataverzlana við íslenzka framleiö- endur: í fyrsta lagi verðið og í öðru lagi vanefndir (slendinga í sam- bandi við afhendingu á pöntunum, sem gerðar hefðu verið. Sagði Kjersner að íslendingar yrðu al- varlega aö íhuga stöðu sinnar framleiðslu í Ijósi þess, að í Dan- mörku væru tvö fyrirtæki, sem sérhæfðu sig í „íslenzkri" ullar- framleiðslu, þaö er að segja Stobi og Rono, sem byði ullarfatnað á helmingi lægra verði en fyrirtækin á íslandi. Hann undirstrikaði þó að Feróafólk Leggiö leiö ykkar um Borgarfjöröinn, meö viökomu á Akranesi. Matur — Kaffi — Gisting. BARUGOTU — SIMAR (93) 2020 (93) 2144 S. 93-7120 S. 93-7276 Barnaföt Táningaföt Gjafavörur Úr og skartgripir í miklu úrvali Verzlunin ísbjörninn Borgarbr. 1 Borgarnesi 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.