Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 15
„Skripaleikur einnán viðeigandi efnahags - ráðstafana” Dómur margra sérfræðinga um gjaldmiðilsbreytingu Framtöl og álagning gjalda fyrir árið 1980 skulu vera í gömlum krónum, en raunverulegir skattar og gjöld og álagningarseðlar þeirra vegna skulu vera í nýjum krónum. Hið sama á við um meðferð mála fyrir dómstólum, þegar fyrirtekt mála hófst fyrir 1. janúar 1981 og tilgreindar fjárhæðir eru í gömlum krónum. Engir augljósir annmarkar Að mati Eiríks Tómassonar, lög- fræðings og fyrrum aöstoðar- manns dómsmálaráðherra, Ólafs Jóhannessonar, er enga augljósa annmarka að sjá á gjaldmiðils- breytingunni. Hins vegar var það skoðun hans, eins og margra annarra, sem FV ræddi viö, að það væri grátlegt að tækifærið væri ekki notað til jafnhliða róttækra efnahagsráðstafana. Hefur hann þó þá trú að gjaldmiðilsbreytingin kunni að vekja almenning til um- hugsunar um fjármál sín, og fari svo, sé breytingin réttlætanleg. Gæta þarf sérstaklega að útgáfudögum skjala Baldur Guðlaugsson, lögfræð- ingur, tók í sama streng og Eiríkur og taldi að lagalegir annmarkar væru ekki fyrirsjáanlegir. Sýnist honum sem aðalmálið sé, fyrir einstaklinga og fyrirtæki, sem höndla með viðskiptaþapþíra, að vel sé gætt að útgáfudegi og sé hann ekki ákveðinn, skuli vand- lega getið um hvort skuldbindingin á viðkomandi pappír sé í gömlum eða nýjum krónum. Lögunum samkvæmt breytist sérhver fjárhæð í dómi (sátt), skuldabréfi, skuldaviðurkenningu, víxli, tékka, leigusamningi, hluta- bréfi og öðrum skjölum, sem til greiðslu eru í krónum eða lofa greiðslu í krónum, og út hafa verið gefin fyrir 1. janúar 1981. Þar sem algengt er að skulda- og greiðsluskjöl, t.d. víxlar og tékkar, séu afhent ódagsett til tryggingar greiðslu á skuldbind- ingu, tók Baldur sérstaklega fram að slíkt væri varasamt um og yfir næstu áramót þar sem útgáfu- dagur skjals væri aðalleiðarvísir um það, hvort greiðsluskuldbind- ing er í gömlum eða nýjum krón- um. Skrípaleikur án efnahagsráðstafana Ónefndur alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, sagði íviðtali við FV að þetta væri skrípaleikur einn, ef viðeigandi efnahagsráð- stafanir væru ekki gerðar jafn- hliða. Þegar Frakkar og Finnar skáru tvö núll aftan af gjaldmiðli sínum, fyrir rúmum tveim áratug- um, hafi slíkt verið gert með þeim afleiðingum að stórlega hafi dreg- ið úr verðbólgu í báðum löndun- um. Hér þyrfti nú þjóðarvakningu á við Ungmennafélagsvakninguna árla þessarar aldar. Ef vel hefði verið að málinu staðið, hefði átt að taka upp sérstaka kennslu í öllum skólum um peningamál almennt, veita leiðbeiningar um sparnað og réttafjárfestingu.ogauk þessgefa út aðgengilegt leiðbeiningaefni fyrir almenning, kominn af skóla- aldri. Ekkert af þessu væri í bígerð og því vofði sú hætta yfir að ungt fólk, sem gengi í gegnum þessa breytingu nú og sæi síðan verð- gildi krónunnar hríðfalla á næstu árum, missti algerlega tiltrú á gjaldmiðli okkar og stjórnvöldum. Verður „ungmennafélagsvaknlng" f penlngamálum?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.