Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 13

Frjáls verslun - 01.07.1980, Blaðsíða 13
En það eru ekki einungis dökkar hliðar á þessari gjaldmiðilsbreytingu eins og eftirfarandi skoðanir bera með sér: „Vinnuhagræði að breytingunni” Tölvur hafa tæpast getað meðteklð íslenzkan núllafjölda „Þótt við höfum ekki enn haft tíma til að fara nákvæmlega ofaní þessi mál, er það almennt rómur manna í stéttinni að þessi breyting sé til góðs og mikils vinnuhag- ræðis," sagði endurskoðandi á einni stærstu endurskoðunarskrif- stofu landsins. Frá bæjardyrum endurskoð- enda sýndist breytingin einföld í framkvæmd og að hún ætti ekki að hafa neinn eftirleik. Hins vegar eru bókhaldararog endurskoðendurá því máli að heppilegra hefði verið að skera þrjú núll aftan af, þar sem mikið vinnuhagræði væri að því að hafa sem fæst núll. Endurskoðendur hafa þegar fækkað um þrjú núll Reyndar hafa endurskoöendur þegar skorið þrjú núll aftan af við færslur ársreikninga fyrir nokkrum árum, gjarnan samið þá í þúsund- um króna fyrir a.m.k. stærri fyrir- tæki, en síðan fært niðurstöður upp til rétts gildis. Segja endurskoðendur aö ef þessi breyting hefði ekki verið gerð nú, hefði alveg á næstunni þurft að „prógrammera" allar tölvur á landinu upp á nýtt, þar sem þær heföu ekki nægilega mörg núll til að mæta þessum núllafjölda hér. Þá skerðir þessi núllafjöldi minni talvanna, fjöldi þeirra gengur á minnin. Er álits endurskoðenda var leit- að á vægi hagræðisins fyrir allt bókhald á móti aukakostnaði fyrir verzlunina, töldu þeir þann auka- kostnað smávægilegan í saman- burði við ávinning á öðrum svið- um. STOFNANIR, FÉLÖG VERZLUNARRÁÐ fSLANDS er allsherjarfélagsskapur kaup- sýslumanna og fyrirtækja. Til- gangur þess er að vinna að sam- eiginlegum hagsmunum þeirra, að styðja að jafnvægi og vexti efna- hagslífsins og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak. Verzlunarráð fslands, Laufásvegi 36, Reykjavik. Sími 11555. Skrifstofan er að Hagamel 4, simi 26850. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. KAUPM ANN ASAMIÖK ÍSLANDS Marargötu 2. Símar 19390-15841. FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA er hagsnunafélag stórkaupmanna innflytjenda og umboissala. FÉLAC ISLENZKRA STÓRKAUPMANNA TJARNARGÖTU 14 — REYKJAVlK — SlMI IM50. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.