Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 3
1 síðasta tölublaði Prjálsrar verzlunar var birtur listi yfir 100 stærstu fyrirtækin á Islandi. Hefur listinn vakið sérstaka at- hygli og fjölmiðlar birt úr honum úrdrátt um veltu fyrirtækja, starfsmannafjölda, launagreiðslur og meðallaun. Er listinn á margan hátt forvitnilegur, því að þar er á saman dreginn hátt sett fram yfirgrips- mikil saga í hnotskurn. Það er mjög ánægju- legt, hversu vel forsvarsmenn fyrirtækja tóku þeirri málaleitan blaðsins að fá frá þeim ítarlegar upplýsingar um rekstur hjá viðkomandi fyrirtækjum enda ekki hægt að framkvæma svo yfirgripsmikla athugun nema með nánu samstarfi við þá. Er hér með kom- ið á framfæri þökkum til þessara aðila. Hér í blaðinu er að þessu sinni birt út- gáfuáætlun allra sérrita Erjáls framtaks. Tilgangur þeirrar kynningar er að gefa auglýsendum tækifæri til að geta skipu- lagt og aðlagað markaðssókn sína í sérrit- unum þeim tímasetningum, sem bezt eiga við fyrir þá. Á þennan hátt geta þeir nálgazt sérhæfða hópa í þjóðfélaginu, sem annað hvort tengjast eftir starfssviði eða áhuga- málum. Það er einnig eftirtektarvert, að auglýsendur hafa nú þegar pantað á þriðja hundrað síður fyrirfram í sérritunum og í hverri viku bætist stór hópur við. Þessir aðilar hafa lagt áherzlu á að tryggja sér góða staðsetningu auglýsinga í blöðunum og jafnframt góðan tíma til að láta vinna aug- lýsingar með aðstoð starfsmanna Erjáls framtaks, sem í auknum mæli eru beðnir um að veita auglýsendum slíka sérhæfða þjón- ustu. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.