Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.01.1981, Blaðsíða 37
Magnús Gunnarsson hefur verið forstjóri Arnar- flugs frá stofnun þess fyrir um fimm árum. Arnar- flug var stofnað upp úr þrotabúi Air Viking og nýtt hlutafé gaf nýja félaginu mikla innspítingu og varð það talsvert umsvifamikið bæði heima og erlendis. Nýr þáttur í starfi Arnarflugs hófst þegar Flugleiðir tilkynntu flestum að óvörum, fyrir um tveimur árum síðan að félagið hefði keypt meirihluta hlutabréfa í Arnarflugi. Þó að samstarf hafi verið fyrir hendi milli þessara tveggja fyrirtækja fyrir kaup Flugleiða hefur rekstur Arnarflugs tengst enn meir rekstri Flugleiða. Er það samdóma álit flestra að þetta samstarf hafi aukið hagkvæmni í íslenskum flug- rekstri. En ýmsar biikur eru á lofti. Ýmsir starfs- menn Flugleiða hafa litið samstarf við Arnarflug hornauga og reynt að setja vinnuveitanda sínum afarkosti varðandi framhald slíks samstarfs. Þá hafa stjórnvöld sett sölu á hlutabréfum Flugleiða í Arnarflugi, sem skilyrði fyrir óskildum hlutum. Síðast en ekki síst hafa komið fram óljósar hug- myndir stjórnvalda um aukið frelsi í flugmálum, sem leitt hefur til þess að Iscargo hefur fengið leyfi til áætlunarflugs með farþega. Þetta hefur vakið ugg meðal starfsfólks Arnarflugs og hefur það hafið varnarbaráttu fyrir því sem það telur vera til- veru fyrirtækis síns og krafist þess að það fái að starfa sjálfstætt við hlið Flugleiða. í þessu viðtali er fjallað um ofangreind atriði svo og almennan rekstur Arnarflugs. élögin hafi með sér kipting sé skýr Alia. Sú vél flaug í upphafi árs fyrir Kenya Airways og Somali Airways, en kom hingað og flaug héðan í leiguflugi í allt sumar, í samstarfi okkar við Flugleiðir. I október s.l. flaug vélin pílagrímaflug frá Vestur-Afríku. — B-720 vélin er leigð til 1. apríl en þá kemur hún til íslands og flýgur héðan næsta sumar. Því miöur er ekki sömu sögu að segja í innanlandsfluginu. Við átt- um alltaf von á því að sá rekstur yrði með einhverjum halla, en í raun hefur hann orðið meiri en við áætluðum. Ástæðan virðist vera mikill samdráttur í ferðum innan- lands, ásamt minna leiguflugi með I 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.